Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga 5. nóvember 2008 21:07 Brandon Roy og félagar sækja Utah heim í nótt NordicPhotos/GettyImages Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. Utah hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu án leikstjórnandans Deron Williams, en Portland hefur aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum án miðherjans Greg Oden. Báðir eiga við meiðsli að stríða. Rétt er að vekja athygli NBA áhugafólks á því að dagskráin á NBA TV sjónvarpsrásinni á Digital Ísland er komin inn á körfuboltasíðuna hér á Vísi. Hana er að finna á hægri spássíu undir stöðutöflunum í Iceland Express deildunum. Engin bein útsending er á stöðinni annað kvöld en á föstudagskvöldið er stórleikur á dagskrá þar sem Denver tekur á móti Dallas. Ef svo fer sem horfir gæti þar verið á ferðinni fyrsti leikur Chauncey Billups með Denver eftir að hann kom til liðsins í skiptum fyrir Allen Iverson. Hér fyrir neðan má sjá beinar útsendingar á NBA TV komandi nætur: 05.11.2008 02:00 Utah-Portland 07.11.2008 03:30 Denver-Dallas 08.11.2008 00:00 Indiana-New Jersey 08.11.2008 03:00 Portland-Minnesota 09.11.2008 18:00 Charlotte-Toronto 10.11.2008 00:00 Orlando-Portland 11.11.2008 00:00 Cleveland-Milwaukee 12.11.2008 00:30 Boston-Atlanta 13.11.2008 02:30 Chicago-Dallas 14.11.2008 01:00 New Orleans-Portland 15.11.2008 20:30 L.A. Clippers-Golden State 15.11.2008 01:30 Milwaukee-Boston 16.11.2008 01:00 Denver-Minnesota 17.11.2008 03:30 L.A. Clippers-San Antonio NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. Utah hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu án leikstjórnandans Deron Williams, en Portland hefur aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum án miðherjans Greg Oden. Báðir eiga við meiðsli að stríða. Rétt er að vekja athygli NBA áhugafólks á því að dagskráin á NBA TV sjónvarpsrásinni á Digital Ísland er komin inn á körfuboltasíðuna hér á Vísi. Hana er að finna á hægri spássíu undir stöðutöflunum í Iceland Express deildunum. Engin bein útsending er á stöðinni annað kvöld en á föstudagskvöldið er stórleikur á dagskrá þar sem Denver tekur á móti Dallas. Ef svo fer sem horfir gæti þar verið á ferðinni fyrsti leikur Chauncey Billups með Denver eftir að hann kom til liðsins í skiptum fyrir Allen Iverson. Hér fyrir neðan má sjá beinar útsendingar á NBA TV komandi nætur: 05.11.2008 02:00 Utah-Portland 07.11.2008 03:30 Denver-Dallas 08.11.2008 00:00 Indiana-New Jersey 08.11.2008 03:00 Portland-Minnesota 09.11.2008 18:00 Charlotte-Toronto 10.11.2008 00:00 Orlando-Portland 11.11.2008 00:00 Cleveland-Milwaukee 12.11.2008 00:30 Boston-Atlanta 13.11.2008 02:30 Chicago-Dallas 14.11.2008 01:00 New Orleans-Portland 15.11.2008 20:30 L.A. Clippers-Golden State 15.11.2008 01:30 Milwaukee-Boston 16.11.2008 01:00 Denver-Minnesota 17.11.2008 03:30 L.A. Clippers-San Antonio
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira