Japanir taka Asíuhluta Lehmans 22. september 2008 11:51 Höfuðstöðvar Lehman Brothers, sem nú er í eigu breska bankans Barclays. Mynd/AP Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Nokura Holdings er umsvifamesta og elsta verðbréfafyrirtæki Japans. Financial Times segir líkur á að fyrirtækið flaggi sömuleiðis kaupum á starfsemi Lehmans í Evrópu í dag. Bandaríski fjárfestingabankinn fór í þrot fyrir viku og olli miklum skell á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í kjölfarið. Nokkrir alþjóðlegir bankar og fjármálafyrirtæki hafa skipt bankanum að mestu á milli sín en Barclays, þriðji stærsti banki Bretlandseyja, keypti starfsemi Lehmans vestanhafs í síðustu viku. Þar á meðal eru höfuðstöðvar bankans í New York. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Nokura Holdings er umsvifamesta og elsta verðbréfafyrirtæki Japans. Financial Times segir líkur á að fyrirtækið flaggi sömuleiðis kaupum á starfsemi Lehmans í Evrópu í dag. Bandaríski fjárfestingabankinn fór í þrot fyrir viku og olli miklum skell á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í kjölfarið. Nokkrir alþjóðlegir bankar og fjármálafyrirtæki hafa skipt bankanum að mestu á milli sín en Barclays, þriðji stærsti banki Bretlandseyja, keypti starfsemi Lehmans vestanhafs í síðustu viku. Þar á meðal eru höfuðstöðvar bankans í New York.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira