Olympiakos að íhuga risatilboð í LeBron James? 2. ágúst 2008 14:30 NordcPhotos/GettyImages Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. Nú er komin óvænt fletta inn í þessa spennandi sögu eftir að heimildamaður Sports Illustrated sagðist hafa öruggar heimildir fyrir því að gríska stórliðið Olympiakos væri í alvöru að íhuga að gera framherjanum öfluga risatilboð árið 2010. James er eins og flestir vita einn allra besti leikmaður NBA deildarinnar og var t.a.m. stigahæsti leikmaður NBA síðasta vetur með rúm 30 stig í leik. Þegar James verður boðinn nýr samningur árið 2010 mun hann örugglega færa honum yfir 20 milljónir dollara í laun á fyrsta árinu og hækka svo jafnt og þétt eftir það. Í Grikklandi er hinsvegar ekkert launaþak og því gæti félag eins og Olympiakos allt eins boðið honum 40 milljónir dollara í árslaun ef hinir efnuðu eigendur félagsins væru tilbúnir að taka það á sig. Félagið fékk á dögunum til sín varamanninn Josh Childress frá Atlanta og talið er að hann muni fá um 20 milljónir dollara á ári í vasann frá félaginu þegar allt er talið. Félagið greiðir allt uppihald fyrir hann og þar að auki þarf hann að greiða mjög litla skatta. Það verður að teljast nokkuð langsótt að leikmaður eins og LeBron James muni taka sig upp og spila í Evrópu, en ljóst er að landslagið í körfuboltanum virðist vera að breytast, þar sem æ fleiri körfuboltamenn eru farnir að renna hýru auga til efnaðra félaga í Evrópu. NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. Nú er komin óvænt fletta inn í þessa spennandi sögu eftir að heimildamaður Sports Illustrated sagðist hafa öruggar heimildir fyrir því að gríska stórliðið Olympiakos væri í alvöru að íhuga að gera framherjanum öfluga risatilboð árið 2010. James er eins og flestir vita einn allra besti leikmaður NBA deildarinnar og var t.a.m. stigahæsti leikmaður NBA síðasta vetur með rúm 30 stig í leik. Þegar James verður boðinn nýr samningur árið 2010 mun hann örugglega færa honum yfir 20 milljónir dollara í laun á fyrsta árinu og hækka svo jafnt og þétt eftir það. Í Grikklandi er hinsvegar ekkert launaþak og því gæti félag eins og Olympiakos allt eins boðið honum 40 milljónir dollara í árslaun ef hinir efnuðu eigendur félagsins væru tilbúnir að taka það á sig. Félagið fékk á dögunum til sín varamanninn Josh Childress frá Atlanta og talið er að hann muni fá um 20 milljónir dollara á ári í vasann frá félaginu þegar allt er talið. Félagið greiðir allt uppihald fyrir hann og þar að auki þarf hann að greiða mjög litla skatta. Það verður að teljast nokkuð langsótt að leikmaður eins og LeBron James muni taka sig upp og spila í Evrópu, en ljóst er að landslagið í körfuboltanum virðist vera að breytast, þar sem æ fleiri körfuboltamenn eru farnir að renna hýru auga til efnaðra félaga í Evrópu.
NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira