NBA í nótt: Miami vann í framlengdum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2008 09:19 Dwyane Wade og Jamal Crawford ræða saman eftir leik. Nordic Photos / Getty Images Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. Golden State var með leikinn í höndum sér bæði í lok venjulegs leiktíma og framlengingarinnar. Chris Quinn tókst að jafna metin fyrir Miami í lok framlengingarinnar með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir. Michael Beasley náði svo að stela boltanum af Golden State í kjölfarið. Það var brotið á honum og hann setti annað vítið niður sem tryggði liðinu sigur. Golden State var með frumkvæðið lengst af í leiknum en Miami náði að koma sér aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta. Í lokin var þó Golden State með tveggja stiga forystu en Udonis Haslem náði sóknarfrákasti á lokasekúndu leikhlutans og jafnaði metin á síðustu stundu. Dwyane Wade skoraði 37 stig fyrir Miami, gaf þrettán stoðsendingar og tók fimm fráköst. Shawn Marion og Haslem komu næstir með 21 stig - Marion tók fimmtán fráköst og Haslem þrettán. Alls tóku leikmenn Miami tíu fleiri sóknarfráköst en Golden State - 21 gegn 11. Jamal Crawford skoraði 30 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 29. Boston vann Orlando, 107-88, þar sem Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston og Ray Allen 21. Rajon Rondo var með sextán stig og tólf stoðsendingar og Kevin Garnettt fimmtán stig og níu fráköst. Rashard Lewis skoraði 30 stig fyrir Orlando og Hedu Turkoglu nítján. Charlotte vann Minnesota, 100-90. Jason Richardson skoraði 25 stig fyrir Charlotte og Emeka Okafor 24 auk þess sem hann tók tíu fráköst. Hjá Minnesota var Randy Foye stigahæstur með 23 stig. Mike Miller kom næstur með nítján stig og tíu fráköst. NBA Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. Golden State var með leikinn í höndum sér bæði í lok venjulegs leiktíma og framlengingarinnar. Chris Quinn tókst að jafna metin fyrir Miami í lok framlengingarinnar með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir. Michael Beasley náði svo að stela boltanum af Golden State í kjölfarið. Það var brotið á honum og hann setti annað vítið niður sem tryggði liðinu sigur. Golden State var með frumkvæðið lengst af í leiknum en Miami náði að koma sér aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta. Í lokin var þó Golden State með tveggja stiga forystu en Udonis Haslem náði sóknarfrákasti á lokasekúndu leikhlutans og jafnaði metin á síðustu stundu. Dwyane Wade skoraði 37 stig fyrir Miami, gaf þrettán stoðsendingar og tók fimm fráköst. Shawn Marion og Haslem komu næstir með 21 stig - Marion tók fimmtán fráköst og Haslem þrettán. Alls tóku leikmenn Miami tíu fleiri sóknarfráköst en Golden State - 21 gegn 11. Jamal Crawford skoraði 30 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 29. Boston vann Orlando, 107-88, þar sem Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston og Ray Allen 21. Rajon Rondo var með sextán stig og tólf stoðsendingar og Kevin Garnettt fimmtán stig og níu fráköst. Rashard Lewis skoraði 30 stig fyrir Orlando og Hedu Turkoglu nítján. Charlotte vann Minnesota, 100-90. Jason Richardson skoraði 25 stig fyrir Charlotte og Emeka Okafor 24 auk þess sem hann tók tíu fráköst. Hjá Minnesota var Randy Foye stigahæstur með 23 stig. Mike Miller kom næstur með nítján stig og tíu fráköst.
NBA Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum