NBA í nótt: Miami vann í framlengdum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2008 09:19 Dwyane Wade og Jamal Crawford ræða saman eftir leik. Nordic Photos / Getty Images Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. Golden State var með leikinn í höndum sér bæði í lok venjulegs leiktíma og framlengingarinnar. Chris Quinn tókst að jafna metin fyrir Miami í lok framlengingarinnar með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir. Michael Beasley náði svo að stela boltanum af Golden State í kjölfarið. Það var brotið á honum og hann setti annað vítið niður sem tryggði liðinu sigur. Golden State var með frumkvæðið lengst af í leiknum en Miami náði að koma sér aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta. Í lokin var þó Golden State með tveggja stiga forystu en Udonis Haslem náði sóknarfrákasti á lokasekúndu leikhlutans og jafnaði metin á síðustu stundu. Dwyane Wade skoraði 37 stig fyrir Miami, gaf þrettán stoðsendingar og tók fimm fráköst. Shawn Marion og Haslem komu næstir með 21 stig - Marion tók fimmtán fráköst og Haslem þrettán. Alls tóku leikmenn Miami tíu fleiri sóknarfráköst en Golden State - 21 gegn 11. Jamal Crawford skoraði 30 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 29. Boston vann Orlando, 107-88, þar sem Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston og Ray Allen 21. Rajon Rondo var með sextán stig og tólf stoðsendingar og Kevin Garnettt fimmtán stig og níu fráköst. Rashard Lewis skoraði 30 stig fyrir Orlando og Hedu Turkoglu nítján. Charlotte vann Minnesota, 100-90. Jason Richardson skoraði 25 stig fyrir Charlotte og Emeka Okafor 24 auk þess sem hann tók tíu fráköst. Hjá Minnesota var Randy Foye stigahæstur með 23 stig. Mike Miller kom næstur með nítján stig og tíu fráköst. NBA Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Miami vann í nótt sigur á Golden State á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn sem lauk með 130-129 sigri Miami. Þrír leikir fóru fram í deildinni í nótt. Golden State var með leikinn í höndum sér bæði í lok venjulegs leiktíma og framlengingarinnar. Chris Quinn tókst að jafna metin fyrir Miami í lok framlengingarinnar með þriggja stiga körfu þegar sjö sekúndur voru eftir. Michael Beasley náði svo að stela boltanum af Golden State í kjölfarið. Það var brotið á honum og hann setti annað vítið niður sem tryggði liðinu sigur. Golden State var með frumkvæðið lengst af í leiknum en Miami náði að koma sér aftur inn í leikinn í fjórða leikhluta. Í lokin var þó Golden State með tveggja stiga forystu en Udonis Haslem náði sóknarfrákasti á lokasekúndu leikhlutans og jafnaði metin á síðustu stundu. Dwyane Wade skoraði 37 stig fyrir Miami, gaf þrettán stoðsendingar og tók fimm fráköst. Shawn Marion og Haslem komu næstir með 21 stig - Marion tók fimmtán fráköst og Haslem þrettán. Alls tóku leikmenn Miami tíu fleiri sóknarfráköst en Golden State - 21 gegn 11. Jamal Crawford skoraði 30 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 29. Boston vann Orlando, 107-88, þar sem Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston og Ray Allen 21. Rajon Rondo var með sextán stig og tólf stoðsendingar og Kevin Garnettt fimmtán stig og níu fráköst. Rashard Lewis skoraði 30 stig fyrir Orlando og Hedu Turkoglu nítján. Charlotte vann Minnesota, 100-90. Jason Richardson skoraði 25 stig fyrir Charlotte og Emeka Okafor 24 auk þess sem hann tók tíu fráköst. Hjá Minnesota var Randy Foye stigahæstur með 23 stig. Mike Miller kom næstur með nítján stig og tíu fráköst.
NBA Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins