Formúla 1 er vinsæl hjá konum 12. nóvember 2008 07:48 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ásamt kærustu sinni Nicole Scherzinger sem er söngvari í hljómsveitinni Pussycat Dolls. Mynd: Getty Images Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi. Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 á Stöð 2 Sport fékk 28% áhorf samkvæmt mælingum Capacent, en það var lokaslagurinn um meistaratitilinn á milli Lewis Hamilton og Felipe Massa. Af þeim sem horfðu á lokamótið í Brasilíu á aldrinum 12-80 ára voru 32% karlar, en 24,6% kvenfólk. Það er því ljóst að konur hérlendis hafa mikinn áhuga á íþróttinni, þó um bílaíþrótt sé að ræða. Vinsældir Formúlu 1 hafa haldið sér frá upphafi útsendinga árið 1997, en Stöð 2 Sport tók við útsendingum af RÚV í byrjun þessa árs. Næst á eftir mótinu í Brasilíu hvað áhorf varðar voru mótin í Spa í Belgíu, Istanbúl í Tyrklandi og flóðlýsta mótiið í Tyrklandi.
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira