NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 18. desember 2008 09:06 Chris Paul setti met í nótt. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. David West var stigahæstur hjá Hornets með 21 stig og 9 fráköst en Chris Paul var með 19 stig, 12 stoðsendingar og 1 varið skot. Hjá Spurs var Tony Parker með 20 stig en Tim Duncan 16. Boston Celtics náði að vinna sextánda leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á útivelli gegn Atlanta Hawks 88-85. Kevin Garnett var með 18 stig fyrir Boston en Joe Johnson var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Boston hefur aldrei byrjað tímabilið eins vel í NBA. Indiana vann Golden State 127-120. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir Golden State en stigahæstur hjá Indiana var Danny Granger með 41 stig. Philadelphia vann Milwaukee 93-88. Lou Williams var með 25 stig fyrir Philadelphia. Dallas vann Toronto Raptors á útivelli 96-86. Jermaine O´Neal skoraði 19 stig fyrir Toronto en stigahæstir í sigurliði Dallas voru Jason Terry og Dirk Nowitzki sem skoruðu 27 stig hvor. Detroit Pistons vann Washington Wizards 88-74. Allen Iverson var með 28 stig fyrir Detroit. Utah Jazz vann New Jersey Nets á útivelli 103-92. Vince Carter skoraði 32 stig fyrir New Jersey en í sigurliði Utah var Mehmet Okur stigahæstur með 23 stig. Cleveland Cavaliers vann útisigur á Minnestota 83-70. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland en Al Jefferson 20 stig fyrir Minnesota. Þá vann Chicago Bulls 115-109 sigur á LA Clippers. Andres Nocioni og Ben Gordon voru með 22 stig hvor í liði Chicago en Zach Randolph skoraði mest fyrir Clippers eða 30 stig. NBA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. David West var stigahæstur hjá Hornets með 21 stig og 9 fráköst en Chris Paul var með 19 stig, 12 stoðsendingar og 1 varið skot. Hjá Spurs var Tony Parker með 20 stig en Tim Duncan 16. Boston Celtics náði að vinna sextánda leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á útivelli gegn Atlanta Hawks 88-85. Kevin Garnett var með 18 stig fyrir Boston en Joe Johnson var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Boston hefur aldrei byrjað tímabilið eins vel í NBA. Indiana vann Golden State 127-120. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir Golden State en stigahæstur hjá Indiana var Danny Granger með 41 stig. Philadelphia vann Milwaukee 93-88. Lou Williams var með 25 stig fyrir Philadelphia. Dallas vann Toronto Raptors á útivelli 96-86. Jermaine O´Neal skoraði 19 stig fyrir Toronto en stigahæstir í sigurliði Dallas voru Jason Terry og Dirk Nowitzki sem skoruðu 27 stig hvor. Detroit Pistons vann Washington Wizards 88-74. Allen Iverson var með 28 stig fyrir Detroit. Utah Jazz vann New Jersey Nets á útivelli 103-92. Vince Carter skoraði 32 stig fyrir New Jersey en í sigurliði Utah var Mehmet Okur stigahæstur með 23 stig. Cleveland Cavaliers vann útisigur á Minnestota 83-70. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland en Al Jefferson 20 stig fyrir Minnesota. Þá vann Chicago Bulls 115-109 sigur á LA Clippers. Andres Nocioni og Ben Gordon voru með 22 stig hvor í liði Chicago en Zach Randolph skoraði mest fyrir Clippers eða 30 stig.
NBA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira