Fjárfestar forðast fjármálageirann 10. september 2008 20:31 Frá bandarískum hlutabréfamarkaði. Fjárfestar hunsuðu fjármálageirann í dag. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers lækkaði frekari í dag þrátt fyrir að forsvarsmenn bankans sögðu frá því að þeir væru að leita leiða til að selja eignir undan honum í því skyni að bæta fé í baukinn. Á meðal þess sem á að selja er hluti eignastýringardeildar bankans auk þess sem stefnt er að því að færa fasteignahluta bankans í sérstakt félag sem horft er til að skrá á hlutabréfamarkaði í nánustu framtíð. Bankinn tapaði 3,9 milljörðum dala á þriðja fjórðungi ársins, samkvæmt bráðabirgðatölum sem bankinn birti í dag, nokkru fyrir áður áætlaðan birtingadag. Afkoman var ekki til að efla trú fjárfesta á fjármálageirann og fjárfestu þeir í flestum öðrum geirum en í fjármálafyrirtækjum vestanhafs í dag. Einn mest var fjárfest í neytendavörugeiranum, sem þykir öruggt skjól í ólgusjó á fjármálamörkuðum, að sögn fréttastofu Associated Press. Gengi hlutabréfa í Lehman lækkaði um 6,9 prósent í dag og endaði það í 7,25 dölum á hlut. Gengið féll um 45 prósent í gær eftir að slitnaði upp úr viðræðum við kóreska þróunarbankans um sölu á fjórðungshlut í bankanum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,34 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,85 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers lækkaði frekari í dag þrátt fyrir að forsvarsmenn bankans sögðu frá því að þeir væru að leita leiða til að selja eignir undan honum í því skyni að bæta fé í baukinn. Á meðal þess sem á að selja er hluti eignastýringardeildar bankans auk þess sem stefnt er að því að færa fasteignahluta bankans í sérstakt félag sem horft er til að skrá á hlutabréfamarkaði í nánustu framtíð. Bankinn tapaði 3,9 milljörðum dala á þriðja fjórðungi ársins, samkvæmt bráðabirgðatölum sem bankinn birti í dag, nokkru fyrir áður áætlaðan birtingadag. Afkoman var ekki til að efla trú fjárfesta á fjármálageirann og fjárfestu þeir í flestum öðrum geirum en í fjármálafyrirtækjum vestanhafs í dag. Einn mest var fjárfest í neytendavörugeiranum, sem þykir öruggt skjól í ólgusjó á fjármálamörkuðum, að sögn fréttastofu Associated Press. Gengi hlutabréfa í Lehman lækkaði um 6,9 prósent í dag og endaði það í 7,25 dölum á hlut. Gengið féll um 45 prósent í gær eftir að slitnaði upp úr viðræðum við kóreska þróunarbankans um sölu á fjórðungshlut í bankanum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,34 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,85 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira