Benitez ósáttur við dómgæsluna 22. apríl 2008 21:46 NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez setur spurningamerki við ákvörðun dómarans um að bæta við fjórum mínútum af uppbótartíma í leik Liverpool og Chelsea í kvöld. Chelsea jafnaði leikinn á lokaandartaki leiksins með sjálfsmarki John Arne Riise. "Maður getur ekki verið annað en ósáttur með svona lagað. Uppbótartíminn í fyrri hálfleik var ein mínúta, en svo bætir dómarinn við fjórum mínútum í þeim síðari og það voru dæmdar tvöhundruð aukaspyrnur í leiknum. Ég er mjög vonsvikinn," sagði Spánverjinn. "Við áttum fleiri færi í leiknum. Þeir eru með gott lið og allt það, en við fengum fleiri færi. Það skiptir hinsvegar ekki máli í fótbolta - þú verður að nýta færin þín." Hann var spurður hvort leikur Chelsea við Manchester United um helgina gæti komið til með að virka Liverpool í hag. "Já, það gæti hugsast, en við verðum að spila þessar 90 mínútur á fullu. Við börðumst mjög vel í dag og verðum að gera það aftur í útileiknum," sagði Benitez. Hann segist hafa grunað að dómgæslan yrði hans mönnum ekki endilega í hag þegar hann sá að Konrad Plautz fengi leikinn í kvöld. "Já, ég er ósáttur við dómgæsluna. Það er ekki í fyrsta skipti. Við vissum að þetta yrði erfitt alveg eins og gegn Marseille," sagði Benitez og vísaði til þess að Plautz dæmdi tapleik Liverpool gegn Marseille þann 2. október sl. "Það er ekki hægt að kenna dómaranum um tapið, en það er erfitt að sjá af hverju dómarinn bætir við einni mínútu í fyrri hálfleik og fimm í þeim síðari." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sjá meira
Rafa Benitez setur spurningamerki við ákvörðun dómarans um að bæta við fjórum mínútum af uppbótartíma í leik Liverpool og Chelsea í kvöld. Chelsea jafnaði leikinn á lokaandartaki leiksins með sjálfsmarki John Arne Riise. "Maður getur ekki verið annað en ósáttur með svona lagað. Uppbótartíminn í fyrri hálfleik var ein mínúta, en svo bætir dómarinn við fjórum mínútum í þeim síðari og það voru dæmdar tvöhundruð aukaspyrnur í leiknum. Ég er mjög vonsvikinn," sagði Spánverjinn. "Við áttum fleiri færi í leiknum. Þeir eru með gott lið og allt það, en við fengum fleiri færi. Það skiptir hinsvegar ekki máli í fótbolta - þú verður að nýta færin þín." Hann var spurður hvort leikur Chelsea við Manchester United um helgina gæti komið til með að virka Liverpool í hag. "Já, það gæti hugsast, en við verðum að spila þessar 90 mínútur á fullu. Við börðumst mjög vel í dag og verðum að gera það aftur í útileiknum," sagði Benitez. Hann segist hafa grunað að dómgæslan yrði hans mönnum ekki endilega í hag þegar hann sá að Konrad Plautz fengi leikinn í kvöld. "Já, ég er ósáttur við dómgæsluna. Það er ekki í fyrsta skipti. Við vissum að þetta yrði erfitt alveg eins og gegn Marseille," sagði Benitez og vísaði til þess að Plautz dæmdi tapleik Liverpool gegn Marseille þann 2. október sl. "Það er ekki hægt að kenna dómaranum um tapið, en það er erfitt að sjá af hverju dómarinn bætir við einni mínútu í fyrri hálfleik og fimm í þeim síðari."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn