Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni 26. maí 2008 09:22 Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Það var fjórði forseti Bandaríkjanna, James Madison, sem upphaflega fékk byssur þessar að gjöf frá hershöfðingja í Argentínu. Fylgdi þá með saga um að byssurnar væru smíðaðar úr járni loftsteins sem féll til jarðar í Campo del Cielo í Argentínu. Eftir lát Madison komust byssur þessar í eigu fimmta forseta Bandaríkjanna, James Monroe og urðu síðan hluti af safni sem tileinkað var honum. Hingað til hefur enginn borið birgður á það að byssurnar hafi verið smíðaðar úr loftsteinsjárni. Nú rannsókn sýnir að svo er ekki. Byssurnar voru rannsakaðar í svokölluðum neutron-skanna í Oxford á Bretlandi og bornar saman við sýnishorn úr loftsteinabroti frá Campo del Cielo. Í ljós kom að um ólík efni var að ræða. Niðurstöðurnar eru töluvert áfall fyrir umsjónarmenn James Monroe safnsins. Fyrir utan að vera ekki úr loftsteinjárni kom í ljós að skeftin á byssunum eru ekki úr silfri eins og áður var haldið heldur látúni. Og hér verður málið dularfullt. Látúnsblandan sem skeftin eru úr fannst aðeins í suðausturhluta Asíu á þeim tíma sem byssurnar voru smíðaðar. Helst er talið að hershöfðinginn sem upphaflega gaf Madison byssurnar hafi verið blekktur um uppruna þeirra. Annar möguleiki er sá að þessar byssur séu ekki þær sem Madison fékk upphaflega heldur eftirlíkingar að þeim. Í bréfi sem hershöfðinginn skrifaði til Madison og fylgdi með byssunum á sínum tíma er þriðja byssan af sömu gerð nefnd til sögunnar. Forráðamenn safnsins eru nú að reyna að hafa uppi á þriðju byssunni til að varpa ljósi á málið. Vísindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Það var fjórði forseti Bandaríkjanna, James Madison, sem upphaflega fékk byssur þessar að gjöf frá hershöfðingja í Argentínu. Fylgdi þá með saga um að byssurnar væru smíðaðar úr járni loftsteins sem féll til jarðar í Campo del Cielo í Argentínu. Eftir lát Madison komust byssur þessar í eigu fimmta forseta Bandaríkjanna, James Monroe og urðu síðan hluti af safni sem tileinkað var honum. Hingað til hefur enginn borið birgður á það að byssurnar hafi verið smíðaðar úr loftsteinsjárni. Nú rannsókn sýnir að svo er ekki. Byssurnar voru rannsakaðar í svokölluðum neutron-skanna í Oxford á Bretlandi og bornar saman við sýnishorn úr loftsteinabroti frá Campo del Cielo. Í ljós kom að um ólík efni var að ræða. Niðurstöðurnar eru töluvert áfall fyrir umsjónarmenn James Monroe safnsins. Fyrir utan að vera ekki úr loftsteinjárni kom í ljós að skeftin á byssunum eru ekki úr silfri eins og áður var haldið heldur látúni. Og hér verður málið dularfullt. Látúnsblandan sem skeftin eru úr fannst aðeins í suðausturhluta Asíu á þeim tíma sem byssurnar voru smíðaðar. Helst er talið að hershöfðinginn sem upphaflega gaf Madison byssurnar hafi verið blekktur um uppruna þeirra. Annar möguleiki er sá að þessar byssur séu ekki þær sem Madison fékk upphaflega heldur eftirlíkingar að þeim. Í bréfi sem hershöfðinginn skrifaði til Madison og fylgdi með byssunum á sínum tíma er þriðja byssan af sömu gerð nefnd til sögunnar. Forráðamenn safnsins eru nú að reyna að hafa uppi á þriðju byssunni til að varpa ljósi á málið.
Vísindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira