Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann 12. desember 2008 15:48 Olympíumeistarinn Chris Hoy prófar malbiksbrautina á Wembley. Hann mætir Lewis Hamilton. Mynd: kappakstur.is Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira