Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann 12. desember 2008 15:48 Olympíumeistarinn Chris Hoy prófar malbiksbrautina á Wembley. Hann mætir Lewis Hamilton. Mynd: kappakstur.is Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira