Blikar segja upp erlendum leikmönnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2008 10:36 Darrell Flake, fyrrum leikmaður ÍR. Mynd/E. Stefán Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur ákveðið, rétt eins og ÍR og Snæfell, að segja upp samningum þeirra erlendu leikmanna sem eru á mála hjá félaginu. Hér ræðir um þá Darrel Flake og Igor Beljanski. Þetta kemur fram í tilkynningu sem deildin sendi frá sér í morgun en í gær funduðu forystumenn félaganna um stöðu mála í íslenskum körfubolta. Hér má lesa fréttatilkynninguna: „Eins og öllum landsmönnum er kunnugt rær nú íslenskt fjármálakerfi og efnahagslíf lífróður. Við slíkt efnahagslegt umrót er nauðsynlegt að endurskoða allar áætlanir og fjárhagslegar skuldbindingar. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur verið rekin á undanförnum árum af ábyrgð og gert raunhæfar áætlanir sem hafa staðist. Vegna núverandi aðstæðna er með öllu óraunhæft að standa við gerða samninga við erlenda leikmenn. Jafnframt verða öll önnur útgjöld rækilega endurskoðuð. Í ljósi aðstæðna sér körfuknattleiksdeildin ekki annað fært en að segja upp samningum við erlenda leikmenn liðsins, Darrel Flake og Igor Beljanski og munu þeir hætta með liðinu strax. Báðum er þeim þakkað framlag sitt til liðsins en þeir féllu mjög vel inn í liðið og hópinn sem gerir þessa ákvörðun enn erfiðari. Ekki má þó gleymast að liðið hefur á að skipa góðum íslenskum leikmönnum sem skilja vel stöðu mála og munu bera uppi leik liðsins í vetur. Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er einróma mat stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar að bregðast strax við og af ábyrgð til að tryggja öflugt og blómlegt starf deildarinnar til framtíðar." Dominos-deild karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur ákveðið, rétt eins og ÍR og Snæfell, að segja upp samningum þeirra erlendu leikmanna sem eru á mála hjá félaginu. Hér ræðir um þá Darrel Flake og Igor Beljanski. Þetta kemur fram í tilkynningu sem deildin sendi frá sér í morgun en í gær funduðu forystumenn félaganna um stöðu mála í íslenskum körfubolta. Hér má lesa fréttatilkynninguna: „Eins og öllum landsmönnum er kunnugt rær nú íslenskt fjármálakerfi og efnahagslíf lífróður. Við slíkt efnahagslegt umrót er nauðsynlegt að endurskoða allar áætlanir og fjárhagslegar skuldbindingar. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur verið rekin á undanförnum árum af ábyrgð og gert raunhæfar áætlanir sem hafa staðist. Vegna núverandi aðstæðna er með öllu óraunhæft að standa við gerða samninga við erlenda leikmenn. Jafnframt verða öll önnur útgjöld rækilega endurskoðuð. Í ljósi aðstæðna sér körfuknattleiksdeildin ekki annað fært en að segja upp samningum við erlenda leikmenn liðsins, Darrel Flake og Igor Beljanski og munu þeir hætta með liðinu strax. Báðum er þeim þakkað framlag sitt til liðsins en þeir féllu mjög vel inn í liðið og hópinn sem gerir þessa ákvörðun enn erfiðari. Ekki má þó gleymast að liðið hefur á að skipa góðum íslenskum leikmönnum sem skilja vel stöðu mála og munu bera uppi leik liðsins í vetur. Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er einróma mat stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar að bregðast strax við og af ábyrgð til að tryggja öflugt og blómlegt starf deildarinnar til framtíðar."
Dominos-deild karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira