Brann mætir Everton 21. desember 2007 12:20 Kristján Örn Sigurðsson og félagar mæta Everton í Uefa keppninni Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern Evrópudeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira
Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira