UEFA-bikarinn: Brann komst áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2007 21:55 Kristján Örn í leik með Brann gegn þýska liðinu Hamburg í UEFA-bikarkeppninni fyrr í haust. Nordic Photos / Getty Images Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Íslendingaliðið Brann komst áfram þrátt fyrir að liðið átti frí í kvöld. Botnliðin í D-riðli, Dinamo Zagreb og Rennes, gerðu jafntefli í kvöld en annað hvort liðið hefði þurft að vinna með nokkurra marka mun til að koma Brann úr þriðja sæti riðilsins. Fjögur Íslendingalið eru komin áfram í keppninni. Ensku liðin Everton, lið Bjarna Þórs Viðarssonar og Bolton, lið Heiðars Helgusonar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit á morgun og einnig Brann sem fyrr segir og sænska liðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar. Úrslit leikja í kvöld og lokastaðan í riðlunum: A-riðill: AZ - Everton 2-3 Larissa - Nürnberg 1-3 Lokastaðan: 1. Everton 12 stig 2. Nürnberg 7 3. Zenit 5 4. AZ 4 5. Larissa 0 B-riðill: Aberdeen - FC Kaupmannahöfn 4-0 Atletico - Panathinaikos 2-1 Lokastaðan: 1. Atletico 10 stig 2. Panathinaikos 9 3. Aberdeen 4 4. FC Kaupmannahöfn 3 5. Lokomotiv Moskva 2 C-riðill: AEK - Villarreal 1-2 Fiorentina - Mladá 2-1 Lokastaðan: 1. Villarreal 10 2. Fiorentina 8 3. AEK 5 4. Mladá 3 5. Elfsborg 1 D-riðill: Rennes - Dinamo Zagreb 1-1 Hamburg - Basel 1-1 Lokastaðan: 1. Hamburg 10 stig 2. Basel 8 3. Brann 4 4. Dinamo Zagreb 2 5. Rennes 2 Dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar á morgun. Leikið verður heima og að heiman. Sigurvegarar riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna. Liðin sem lentu í öðru sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu. Sigurvegarar riðla í UEFA-bikarkeppninni: Everton, Atletico Madrid, Villarreal, Hamburg, Leverkusen, Bayern München, Getafe og Bordeaux. 3. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Zenit St. Pétursborg, Aberdeen, AEK, Brann, Zürich, Bolton, Anderlecht og Galatasaray. 2. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Nürnberg, Panathinaikos, Fiorentina, Basel, Spartak Moskva, Braga, Tottenham og Helsingborg. 3. sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu: Sporting Lissabon, Slavia Prag, Benfica, Rosenborg, Marseille, Werder Bremen, Rangers og PSV Eindhoven. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld. Íslendingaliðið Brann komst áfram þrátt fyrir að liðið átti frí í kvöld. Botnliðin í D-riðli, Dinamo Zagreb og Rennes, gerðu jafntefli í kvöld en annað hvort liðið hefði þurft að vinna með nokkurra marka mun til að koma Brann úr þriðja sæti riðilsins. Fjögur Íslendingalið eru komin áfram í keppninni. Ensku liðin Everton, lið Bjarna Þórs Viðarssonar og Bolton, lið Heiðars Helgusonar verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit á morgun og einnig Brann sem fyrr segir og sænska liðið Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar. Úrslit leikja í kvöld og lokastaðan í riðlunum: A-riðill: AZ - Everton 2-3 Larissa - Nürnberg 1-3 Lokastaðan: 1. Everton 12 stig 2. Nürnberg 7 3. Zenit 5 4. AZ 4 5. Larissa 0 B-riðill: Aberdeen - FC Kaupmannahöfn 4-0 Atletico - Panathinaikos 2-1 Lokastaðan: 1. Atletico 10 stig 2. Panathinaikos 9 3. Aberdeen 4 4. FC Kaupmannahöfn 3 5. Lokomotiv Moskva 2 C-riðill: AEK - Villarreal 1-2 Fiorentina - Mladá 2-1 Lokastaðan: 1. Villarreal 10 2. Fiorentina 8 3. AEK 5 4. Mladá 3 5. Elfsborg 1 D-riðill: Rennes - Dinamo Zagreb 1-1 Hamburg - Basel 1-1 Lokastaðan: 1. Hamburg 10 stig 2. Basel 8 3. Brann 4 4. Dinamo Zagreb 2 5. Rennes 2 Dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar á morgun. Leikið verður heima og að heiman. Sigurvegarar riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna. Liðin sem lentu í öðru sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni mæta liðunum sem lentu í þriðja sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu. Sigurvegarar riðla í UEFA-bikarkeppninni: Everton, Atletico Madrid, Villarreal, Hamburg, Leverkusen, Bayern München, Getafe og Bordeaux. 3. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Zenit St. Pétursborg, Aberdeen, AEK, Brann, Zürich, Bolton, Anderlecht og Galatasaray. 2. sæti riðlanna í UEFA-bikarkeppninni: Nürnberg, Panathinaikos, Fiorentina, Basel, Spartak Moskva, Braga, Tottenham og Helsingborg. 3. sæti riðlanna í Meistaradeild Evrópu: Sporting Lissabon, Slavia Prag, Benfica, Rosenborg, Marseille, Werder Bremen, Rangers og PSV Eindhoven.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn