SAS í vanda út af kínverskum flugfreyjum Óli Tynes skrifar 1. desember 2007 16:31 Kínverskar flugfreyjur sem SAS flugfélagið réði til starfa í þeim flugvélum sínum sem fljúga milli Danmerkur og Kína geta kostað félagið tugi milljóna króna í sektum. Ástæðan er sú að þær höfðu ekki danskt atvinnuleyfi. Slagurinn stendur um það hvort flugfreyjunar þurfi yfirleitt danskt atvinnuleyfi. SAS segir nei á þeim forsendum að aðeins nokkrar mínútur af vinnutíma þeirra séu unnar í danskri lofthelgi. Innflytjendaráðherra Danmerkur er ekki á sama máli og kærði félagið til lögreglunnar. Saksóknarinn krefst þess að SAS verði látið greiða um 25 milljónir króna í sekt. Hann vill einnig láta gera upptækar um 60 milljónir króna sem hann segir félagið hafa þénað ólöglega með því að hafa flugfreyjurnar í vinnu. Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverskar flugfreyjur sem SAS flugfélagið réði til starfa í þeim flugvélum sínum sem fljúga milli Danmerkur og Kína geta kostað félagið tugi milljóna króna í sektum. Ástæðan er sú að þær höfðu ekki danskt atvinnuleyfi. Slagurinn stendur um það hvort flugfreyjunar þurfi yfirleitt danskt atvinnuleyfi. SAS segir nei á þeim forsendum að aðeins nokkrar mínútur af vinnutíma þeirra séu unnar í danskri lofthelgi. Innflytjendaráðherra Danmerkur er ekki á sama máli og kærði félagið til lögreglunnar. Saksóknarinn krefst þess að SAS verði látið greiða um 25 milljónir króna í sekt. Hann vill einnig láta gera upptækar um 60 milljónir króna sem hann segir félagið hafa þénað ólöglega með því að hafa flugfreyjurnar í vinnu.
Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira