Sean Taylor, leikmaður Washington Redskins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, lést af skotsárum sínum í dag.
Talið er að Taylor hafi verið skotinn af innbrotsþjófi á heimili sínu í gær nærri Miami. Hann náði aldrei meðvitund eftir að hann var fluttur á sjúkrahús.
Hann var 24 ára gamall.