Átta milljarða króna munur á svörum fyrrv. framsóknarráðherra 20. nóvember 2007 12:07 Tveimur fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherrum Framsóknarflokksins ber ekki saman um hvað S-hópurinn svo kallaði borgaði Landsbankanum fyrir VÍS. Finnur ingólfsson segir að S-hópurinn hafi greitt 14 til 15 milljarða fyrir tryggingafélagðið en Valgerður Sverrisdóttir segir sagði á Alþingi að félagið hafi verið selt fyrir 6,8 milljarða króna. Í þættinum Mannamáli á sunnudaginn talaði Finnur Ingólfsson um kaup S-hópsins á hlut Landsbankans í Vátryggingafélagi Íslands. Sagði Finnur meðal annars að S-hópurinn hefði keypt hlutinn á 14-15 milljarða sem væri þremur til fjórum milljörðum króna umfram markaðsvirði VÍS. Því hefði bankinn grætt að minnsta kosti einn og hálfan til tvo milljarða króna á sölunni. Þessi upphæð er ekki í samræmi við svar Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherra Framsóknarflokksins, við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálsynda flokksins, á Alþingi árið 2005. Þar kom fram að Landsbankinn hafi í aðdraganda að einkavæðingu bankans árið 2002 selt S-hópnum 48,32 prósenta af hlut sínum í Vátryggingafélaginu fyrir 6,8 milljarða. Að lokinni sölu hafi bankinn átt 1,64 prósenta hlut í félaginu. Munar hér rúmlega átta millljörðum á svari þessari tveggja fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins. Finnur Ingólfsson, segir málið byggja á misskilningi. Hann segir að í svari sínu sé Valgerður Sverrisdóttir að vísa til söluverðmætis á 48,32 prósenta hlut VÍS. Sjálfur hafi hann verið að vísa til heildarsöluverðmætis fyrirtækisins. Því hafi munað allt 8 milljörðum. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Tveimur fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherrum Framsóknarflokksins ber ekki saman um hvað S-hópurinn svo kallaði borgaði Landsbankanum fyrir VÍS. Finnur ingólfsson segir að S-hópurinn hafi greitt 14 til 15 milljarða fyrir tryggingafélagðið en Valgerður Sverrisdóttir segir sagði á Alþingi að félagið hafi verið selt fyrir 6,8 milljarða króna. Í þættinum Mannamáli á sunnudaginn talaði Finnur Ingólfsson um kaup S-hópsins á hlut Landsbankans í Vátryggingafélagi Íslands. Sagði Finnur meðal annars að S-hópurinn hefði keypt hlutinn á 14-15 milljarða sem væri þremur til fjórum milljörðum króna umfram markaðsvirði VÍS. Því hefði bankinn grætt að minnsta kosti einn og hálfan til tvo milljarða króna á sölunni. Þessi upphæð er ekki í samræmi við svar Valgerðar Sverrisdóttur, fyrrverandi viðskipta- og iðnaðarráðherra Framsóknarflokksins, við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálsynda flokksins, á Alþingi árið 2005. Þar kom fram að Landsbankinn hafi í aðdraganda að einkavæðingu bankans árið 2002 selt S-hópnum 48,32 prósenta af hlut sínum í Vátryggingafélaginu fyrir 6,8 milljarða. Að lokinni sölu hafi bankinn átt 1,64 prósenta hlut í félaginu. Munar hér rúmlega átta millljörðum á svari þessari tveggja fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins. Finnur Ingólfsson, segir málið byggja á misskilningi. Hann segir að í svari sínu sé Valgerður Sverrisdóttir að vísa til söluverðmætis á 48,32 prósenta hlut VÍS. Sjálfur hafi hann verið að vísa til heildarsöluverðmætis fyrirtækisins. Því hafi munað allt 8 milljörðum.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira