Tók Celtics fram yfir Keflavík 15. nóvember 2007 22:41 Sigurður Ingimundarson er harður stuðningsmaður Boston Celtics Mynd/Hörður Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur var ekki með sínum mönnum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld þar sem hann er í Bandaríkjunum að fylgjast með Boston Celtics. Jón Norðdal Hafsteinsson var nokkuð sáttur við leik sinna manna í Keflavík í fjarveru þjálfarans. "Við vorum staðráðnir í að mæta ákveðnir til leiks gegn Stjörnunni því þetta lið er búið að vinna Njarðvík og tapa naumlega fyrir KR. Þeir vildu auðvitað vinna okkur af því við erum á toppnum svo við ákváðum að koma grimmir til leiks. Menn verða að mæta tilbúnir til leiks á móti okkur. Við vorum svosem ekkert að spila okkar besta leik en þetta hafðist," sagði Jón og bætti við að það væri góð stemming í liði Keflavíkur í vetur. "Kanarnir okkar eru að virka mjög vel og eru alltaf að slípast meira inn í hópinn. Við erum auðvitað ekki að spila í Evrópukeppninni núna þannig að ég er ekki frá því að við séum bara ferskari núna. Við eigum mikið inni og þetta lítur bara vel út hjá okkur í vetur. Þetta er frábær hópur." Það vakti athygli að Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga var ekki á sínum stað á bekknum hjá liðinu í kvöld. "Siggi er í Boston núna með Guðjóni Skúlasyni, Hrannari Hólm og nokkrum góðum mönnum. Þeir ákváðu að skella sér á NBA leik og sáu Boston spila í gærkvöldi og ætla svo að ná öðrum leik áður en þeir koma heim," sagði Jón. "Það snýst allt um Boston hjá þeim og menn eru ekki menn með mönnum nema þeir haldi með Boston Celtics," sagði Jón léttur í bragði, en Boston-liðið er enn ósigrað í NBA deildinni rétt eins og Keflavíkurliðið í Iceland Express deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur var ekki með sínum mönnum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld þar sem hann er í Bandaríkjunum að fylgjast með Boston Celtics. Jón Norðdal Hafsteinsson var nokkuð sáttur við leik sinna manna í Keflavík í fjarveru þjálfarans. "Við vorum staðráðnir í að mæta ákveðnir til leiks gegn Stjörnunni því þetta lið er búið að vinna Njarðvík og tapa naumlega fyrir KR. Þeir vildu auðvitað vinna okkur af því við erum á toppnum svo við ákváðum að koma grimmir til leiks. Menn verða að mæta tilbúnir til leiks á móti okkur. Við vorum svosem ekkert að spila okkar besta leik en þetta hafðist," sagði Jón og bætti við að það væri góð stemming í liði Keflavíkur í vetur. "Kanarnir okkar eru að virka mjög vel og eru alltaf að slípast meira inn í hópinn. Við erum auðvitað ekki að spila í Evrópukeppninni núna þannig að ég er ekki frá því að við séum bara ferskari núna. Við eigum mikið inni og þetta lítur bara vel út hjá okkur í vetur. Þetta er frábær hópur." Það vakti athygli að Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga var ekki á sínum stað á bekknum hjá liðinu í kvöld. "Siggi er í Boston núna með Guðjóni Skúlasyni, Hrannari Hólm og nokkrum góðum mönnum. Þeir ákváðu að skella sér á NBA leik og sáu Boston spila í gærkvöldi og ætla svo að ná öðrum leik áður en þeir koma heim," sagði Jón. "Það snýst allt um Boston hjá þeim og menn eru ekki menn með mönnum nema þeir haldi með Boston Celtics," sagði Jón léttur í bragði, en Boston-liðið er enn ósigrað í NBA deildinni rétt eins og Keflavíkurliðið í Iceland Express deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira