Keflavík leiðir eftir þrjá leikhluta
Keflvíkingar eru á góðri leið með að innbyrða sigur í leik sínum gegn Stjörnunni í Iceland Express deildinni en þeir hafa yfir 73-59 þegar einum leikhluta er ólokið. Keflvíkingar eru taplausir í deildinni og fátt bendir til þess að liðið tapi fyrsta leiknum í kvöld.
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti



Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



Sjáðu þrennu Karólínu Leu
Fótbolti