Fáskrúðsfjarðardópinu pakkað á tveimur stöðum 12. nóvember 2007 16:02 Fáskrúðsfjarðardópinu var pakkað á tveimur stöðum í Danmörku. Fíkniefnin sem lögreglan lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn voru útbúinn til flutnings sjóleiðina á tveimur stöðum í Danmörku, Kaupmannahöfn og Hanstholm. Stórum hluta fíkniefnanna var pakkað í flotholt af Bjarna Hrafnkelssyni og dönskum félaga hans í Kaupmannahöfn. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu smyglskútunni til Íslands, pökkuðu afgangnum á sjómannaheimili í Hanstholm. Í báðum tilfellum sá Einar Jökull Einarsson um að útvega flotholtin og efnin samkvæmt því sem heimildir Vísis herma. Guðbjarni og Alvar lögðu síðan úr höfn á smyglskútunni frá Hanstholm áleiðis til Íslands þar sem þeir voru handteknir. Fjórmenningarnir sitja allir á bak við lás og slá. Bjarni, Einar Jökull og Guðbjarni hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 20. desember og Alvar hefur þegar hafið afplánun gamals dóms. Alls gerði lögreglan upptæk 24 kíló af amfetamíni auk töluverðs magns af e-pillum og e-pilludufti í skútunni í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Pólstjörnumálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira
Fíkniefnin sem lögreglan lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn voru útbúinn til flutnings sjóleiðina á tveimur stöðum í Danmörku, Kaupmannahöfn og Hanstholm. Stórum hluta fíkniefnanna var pakkað í flotholt af Bjarna Hrafnkelssyni og dönskum félaga hans í Kaupmannahöfn. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu smyglskútunni til Íslands, pökkuðu afgangnum á sjómannaheimili í Hanstholm. Í báðum tilfellum sá Einar Jökull Einarsson um að útvega flotholtin og efnin samkvæmt því sem heimildir Vísis herma. Guðbjarni og Alvar lögðu síðan úr höfn á smyglskútunni frá Hanstholm áleiðis til Íslands þar sem þeir voru handteknir. Fjórmenningarnir sitja allir á bak við lás og slá. Bjarni, Einar Jökull og Guðbjarni hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 20. desember og Alvar hefur þegar hafið afplánun gamals dóms. Alls gerði lögreglan upptæk 24 kíló af amfetamíni auk töluverðs magns af e-pillum og e-pilludufti í skútunni í Fáskrúðsfjarðarhöfn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira