Risatap hjá General Motors 7. nóvember 2007 12:44 Rick Wagoner, forstjóri General Motors, segir fyrirtækið ætla að halda áfram endurskipuagningu í rekstinum þrátt fyrir gríðarlegt tap á síðasta ársfjórðungi. Mynd/AFP Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM), annar umsvifamesta fyrirtækið á þessu sviði á eftir Toyota, tapaði 39 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 2.273 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam tap fyrirtækisins litlum 147 milljónum dala. Þetta er stærsta tap í sögu bílaframleiðandans. Tapið skrifast að langmestu leyti á breytingar á afkomuútreikningum félagsins, auknar skattagreiðslur og taprekstri á veðlánaarmi GM, sem fyrirtækið hefur nú losað sig við. Séu aukaálögurnar aðskildar frá heildarafkomu GM nemur tapið af hefðbundinni starfsemi 1,6 milljörðum dala. Tekjur GM ruku á sama tíma í hæstu hæðir og námu 43,1 milljarði dali. Rick Wagoner, forstjóri GM, segir í samtali við fréttastofu Associated Press, í dag að þrátt fyrir skellinn, sem komi á sama tíma og aðstæður á fjármálamörkuðum séu afar erfiðar, muni fyrirtækið halda áfram að endurskipuleggja reksturinn, ekki síst í Bandaríkjunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors (GM), annar umsvifamesta fyrirtækið á þessu sviði á eftir Toyota, tapaði 39 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 2.273 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam tap fyrirtækisins litlum 147 milljónum dala. Þetta er stærsta tap í sögu bílaframleiðandans. Tapið skrifast að langmestu leyti á breytingar á afkomuútreikningum félagsins, auknar skattagreiðslur og taprekstri á veðlánaarmi GM, sem fyrirtækið hefur nú losað sig við. Séu aukaálögurnar aðskildar frá heildarafkomu GM nemur tapið af hefðbundinni starfsemi 1,6 milljörðum dala. Tekjur GM ruku á sama tíma í hæstu hæðir og námu 43,1 milljarði dali. Rick Wagoner, forstjóri GM, segir í samtali við fréttastofu Associated Press, í dag að þrátt fyrir skellinn, sem komi á sama tíma og aðstæður á fjármálamörkuðum séu afar erfiðar, muni fyrirtækið halda áfram að endurskipuleggja reksturinn, ekki síst í Bandaríkjunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira