Alonso staðfestir viðskilnaðinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2007 12:31 Fernando Alonso er hættur hjá McLaren. Nordic Photos / Getty Images Fernando Alonson hefur staðfest að hann sé hættur hjá McLaren í Formúlunni. Þriggja ára samningi hans við liðið hefur verið rift en hann var aðeins búinn að ljúka einu keppnistímabili hjá McLaren. „Síðan ég var smápolli hefur mig alltaf dreymt um að aka fyrir McLaren. En stundum ganga ekki hlutirnir upp. Ég held í þá trú mína að McLaren sé frábært lið. Vissulega hefur ýmislegt gengið á á tímabilinu sem hefur gert áskorunina enn stærri fyrir okkur. Það er einnig ekkert leyndarmál að mér leið í raun aldrei eins og ég væri á réttum stað,“ sagði Alonso í yfirlýsingu sem McLaren gaf út. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir orðróm þess efnis að forráðamenn liðsins hafi fremur unnið í hag Lewis Hamilton, liðsfélaga síns, hafi honum alltaf verið veitt jafnt tækifæri til að standa sig sem allra best. Óvíst er hvert Alonso fer en margir telja líklegt að hann snúi aftur til Renault. Þá hafa Honda og Toyota boðið Alonso háar fjárhæðir. Líklegast þykir að annað hvort Heikki Kovalainen eða Nico Rosberg komi í stað Alonso hjá McLaren. Formúla Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonson hefur staðfest að hann sé hættur hjá McLaren í Formúlunni. Þriggja ára samningi hans við liðið hefur verið rift en hann var aðeins búinn að ljúka einu keppnistímabili hjá McLaren. „Síðan ég var smápolli hefur mig alltaf dreymt um að aka fyrir McLaren. En stundum ganga ekki hlutirnir upp. Ég held í þá trú mína að McLaren sé frábært lið. Vissulega hefur ýmislegt gengið á á tímabilinu sem hefur gert áskorunina enn stærri fyrir okkur. Það er einnig ekkert leyndarmál að mér leið í raun aldrei eins og ég væri á réttum stað,“ sagði Alonso í yfirlýsingu sem McLaren gaf út. Hann segir enn fremur að þrátt fyrir orðróm þess efnis að forráðamenn liðsins hafi fremur unnið í hag Lewis Hamilton, liðsfélaga síns, hafi honum alltaf verið veitt jafnt tækifæri til að standa sig sem allra best. Óvíst er hvert Alonso fer en margir telja líklegt að hann snúi aftur til Renault. Þá hafa Honda og Toyota boðið Alonso háar fjárhæðir. Líklegast þykir að annað hvort Heikki Kovalainen eða Nico Rosberg komi í stað Alonso hjá McLaren.
Formúla Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn