Tapsárasta lið ársins 25. október 2007 11:08 Lauda er forviða á vinnubrögðum McLaren í ár NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton. Formúla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton.
Formúla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn