Eiður: Miðjan mín besta staða 21. október 2007 15:16 Eiður í leik með Börsungum á síðustu leiktíð. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. Hann fékk í gær að koma inn á í fyrsta skiptið á leiktíðinni er hann kom inn á fyrir Deco á 71. mínútu. Portúgalinn átti við meiðsli að stríða. „Það er auðvitað aldrei gott að koma inn á vegna þess að liðsfélagi þinn er meiddur en ég er ánægður með að hafa fengið mínar fyrstu mínútur á tímabilinu. Það hefði reyndar verið betra ef við hefðum unnið leikinn," sagði Eiður. Barcelona tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í gær er það tapaði fyrir Villarreal á útivelli, 3-1. Fyrir vikið féll liðið í fjórða sæti spænsku deildarinnar. „Villarreal er með sterkt lið og það búa miklir hæfileikar í liðinu. Við spiluðum vel eftir að við lentum 2-0 undir en þriðja markið þeirra gerði okkur mjög erfitt fyrir." Eiður átti við meiðsli að stríða á undirbúningstímabilinu og gekk ekki 100 prósent heill til skógar í landsleikjunum í vikunni. „Mér líður vel en vantar að fá fleiri mínútur." Hann segir að það henti honum vel að spila á miðjunni. „Miðjan er mín besta leikstaða. Mér líður vel þar og spilaði síðustu tvö ár mín hjá Chelsea á miðjunni. Það er ekki vandamál fyrir mig að spila þar og er ég reiðubúinn til þess." Eiður hefur fallið aftarlega í goggunarröðinni hjá sóknarmönnum liðsins en þeir Ronaldinho, Lionel Messi, Samuel Eto'o, Bojan Krkic og Giovani eru allir ofar í röðinni. Eto'o er reyndar meiddur sem stendur. Krkic var í byrjunarliði Börsunga í fyrsta skipti í gær og skoraði um leið sitt fyrsta mark fyrir aðallið félagsins. Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. Hann fékk í gær að koma inn á í fyrsta skiptið á leiktíðinni er hann kom inn á fyrir Deco á 71. mínútu. Portúgalinn átti við meiðsli að stríða. „Það er auðvitað aldrei gott að koma inn á vegna þess að liðsfélagi þinn er meiddur en ég er ánægður með að hafa fengið mínar fyrstu mínútur á tímabilinu. Það hefði reyndar verið betra ef við hefðum unnið leikinn," sagði Eiður. Barcelona tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í gær er það tapaði fyrir Villarreal á útivelli, 3-1. Fyrir vikið féll liðið í fjórða sæti spænsku deildarinnar. „Villarreal er með sterkt lið og það búa miklir hæfileikar í liðinu. Við spiluðum vel eftir að við lentum 2-0 undir en þriðja markið þeirra gerði okkur mjög erfitt fyrir." Eiður átti við meiðsli að stríða á undirbúningstímabilinu og gekk ekki 100 prósent heill til skógar í landsleikjunum í vikunni. „Mér líður vel en vantar að fá fleiri mínútur." Hann segir að það henti honum vel að spila á miðjunni. „Miðjan er mín besta leikstaða. Mér líður vel þar og spilaði síðustu tvö ár mín hjá Chelsea á miðjunni. Það er ekki vandamál fyrir mig að spila þar og er ég reiðubúinn til þess." Eiður hefur fallið aftarlega í goggunarröðinni hjá sóknarmönnum liðsins en þeir Ronaldinho, Lionel Messi, Samuel Eto'o, Bojan Krkic og Giovani eru allir ofar í röðinni. Eto'o er reyndar meiddur sem stendur. Krkic var í byrjunarliði Börsunga í fyrsta skipti í gær og skoraði um leið sitt fyrsta mark fyrir aðallið félagsins.
Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira