Enn einn Garðbæingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Andri Ólafsson skrifar 18. október 2007 20:04 Sjötti maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við fíkniefnasmyglið á Fáskrúðsfirði í vikunni er tengdur Garðarbæjarklíkunni svokölluðu í málinu. Hann heitir Arnar Gústafsson og er fæddur 1980. Þrír af fimm sem sitja í varðhaldi vegna málsins eru úr Garðabæjarklíkunni svokölluðu. Arnar er góðvinur bræðranna Einars Jökuls og Loga Freys Einarssonar, sem og Alvars Óskarssonar en allir eru þeir úr Garðabæ og hafa allir verið handteknir vegna þessa máls. Loga Frey, sem búsettur er í Noregi, var hins vegar sleppt skömmu síðar. Allir þessir menn eru æskuvinur úr Garðabæ og hafa verið viðriðnir fíkniefnaviðskipti undanfarin ár, fyrir utan Loga Frey sem flutti til Noregs fyrir nokkrum árum. Arnar var handtekinn í vikunni en fréttastofa Stöðvar 2 sagðist í kvöld hafa heimildir fyrir því að það hafi verið gert eftir ábendingu frá einum handteknu í málinu. Einar jökull Einarsson er sá eini af þeim sem handtekinn var daginn sem málið komst upp sem ennþá situr í einangrun. Hinir eru allir komnir í lausagæslu. Lögreglan fylgdist grannt með Einari Jökli og Bjarna Hrafnkelssyni sem taldir eru höfuðpaurar málsins áður en það komst upp í síðasta mánuði. Símar þeirra voru hleraðir og þeim veitt eftirför í marga mánuði. Sú rannsókn skildi eftir sig mikið af gögnum sem gagnast við yfirheyrslur nú. Meðal þeirra gagna sem lögregla hefur aflað eru ljósmyndir sem sýna Einar Jökul í bönkum hérlendis að skipta stórum upphæðum í erlendan gjaldeyri. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að lögreglan skoði einnig peningamillifærslur frá Einari og Bjarna inn á vini og vandamenn í Danmörku. Pólstjörnumálið Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Sjötti maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við fíkniefnasmyglið á Fáskrúðsfirði í vikunni er tengdur Garðarbæjarklíkunni svokölluðu í málinu. Hann heitir Arnar Gústafsson og er fæddur 1980. Þrír af fimm sem sitja í varðhaldi vegna málsins eru úr Garðabæjarklíkunni svokölluðu. Arnar er góðvinur bræðranna Einars Jökuls og Loga Freys Einarssonar, sem og Alvars Óskarssonar en allir eru þeir úr Garðabæ og hafa allir verið handteknir vegna þessa máls. Loga Frey, sem búsettur er í Noregi, var hins vegar sleppt skömmu síðar. Allir þessir menn eru æskuvinur úr Garðabæ og hafa verið viðriðnir fíkniefnaviðskipti undanfarin ár, fyrir utan Loga Frey sem flutti til Noregs fyrir nokkrum árum. Arnar var handtekinn í vikunni en fréttastofa Stöðvar 2 sagðist í kvöld hafa heimildir fyrir því að það hafi verið gert eftir ábendingu frá einum handteknu í málinu. Einar jökull Einarsson er sá eini af þeim sem handtekinn var daginn sem málið komst upp sem ennþá situr í einangrun. Hinir eru allir komnir í lausagæslu. Lögreglan fylgdist grannt með Einari Jökli og Bjarna Hrafnkelssyni sem taldir eru höfuðpaurar málsins áður en það komst upp í síðasta mánuði. Símar þeirra voru hleraðir og þeim veitt eftirför í marga mánuði. Sú rannsókn skildi eftir sig mikið af gögnum sem gagnast við yfirheyrslur nú. Meðal þeirra gagna sem lögregla hefur aflað eru ljósmyndir sem sýna Einar Jökul í bönkum hérlendis að skipta stórum upphæðum í erlendan gjaldeyri. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að lögreglan skoði einnig peningamillifærslur frá Einari og Bjarna inn á vini og vandamenn í Danmörku.
Pólstjörnumálið Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira