Þetta eru þriðju verðlaunin sem Nóbelnefndin tilkynnir í ár. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1901, en Alfred Nobel hafði í erfðaskrá sinni frá árinu 1895 óskað eftir því að þeim yrði komið á.

Þetta eru þriðju verðlaunin sem Nóbelnefndin tilkynnir í ár. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1901, en Alfred Nobel hafði í erfðaskrá sinni frá árinu 1895 óskað eftir því að þeim yrði komið á.