Sýndi norsku lögreglunni Lucky Day 24. september 2007 18:26 Lucky Day á Fáskrúðsfirði. MYND/Jóhanna Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í tengslum við smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði segist ekki hafa komið nálægt smygluna. Hann sýndi norksum lögreglumönnum skútuna Lucky Day sem liggur við festar í Stafangri. Í gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir þeim Guðbjarna Traustasyni og Alvari Óskarssyni sem handteknir voru um borð í smyglskútunni kemur fram að þeir reyndu að flýja lögreglu, með snarræði tókst henni að koma í veg fyrir það og voru þeir félagar handteknir um borð í skútunni. Fimm sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna málsins, þeir Alvar og Guðbjarni, bílstjórinn sem hugðist sækja þá á Fáskrúðsfjarðarbryggju og svo Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson en þeir tveir eru taldir vera höfuðpaurarnir í málinu. Bjarni og Einar Jökull kærðu báðir gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem í dag staðfesti hann. Bjarni hefur staðfastlega neitað sök í málinu. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum og í dag fóru tveir lögreglumenn héðan til Færeyja í tengslum við rannsóknina. Þeir munu síðan halda til Danmerkur til frekari rannsókna þar. Logi Freyr Einarsson sem handtekinn var í Noregi vegna málsins er nú frjáls ferða sinna. Hann sýndi í gær lögreglumönnum í Stafangri seglskútuna Lucky Day sem liggur að bryggju skammt utan við bæinn. Eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldi Einar Jökull, bróðir Loga Freys skútunni til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum og hefur lögreglan hér á landi meðal annars rannsakað hvort hún hafi verið notuð til innflutnings á fíkniefnum. Í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, segist lögfræðingur Loga Freys hann hafa verið samstarfsfúsan við lögreglu ytra enda hafi hann ekkert að fela. Logi Freyr sagði í samtali við fréttastofu ekki tengjast smygli á fíkniefnum til Íslands, hann hafi aðeins dregist inn í þetta mál vegna bróður síns. Hann segist miður sín yfir því að Einar Jökull skuli sitja í gæsluvarðhaldi. Pólstjörnumálið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í tengslum við smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði segist ekki hafa komið nálægt smygluna. Hann sýndi norksum lögreglumönnum skútuna Lucky Day sem liggur við festar í Stafangri. Í gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir þeim Guðbjarna Traustasyni og Alvari Óskarssyni sem handteknir voru um borð í smyglskútunni kemur fram að þeir reyndu að flýja lögreglu, með snarræði tókst henni að koma í veg fyrir það og voru þeir félagar handteknir um borð í skútunni. Fimm sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna málsins, þeir Alvar og Guðbjarni, bílstjórinn sem hugðist sækja þá á Fáskrúðsfjarðarbryggju og svo Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson en þeir tveir eru taldir vera höfuðpaurarnir í málinu. Bjarni og Einar Jökull kærðu báðir gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem í dag staðfesti hann. Bjarni hefur staðfastlega neitað sök í málinu. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum og í dag fóru tveir lögreglumenn héðan til Færeyja í tengslum við rannsóknina. Þeir munu síðan halda til Danmerkur til frekari rannsókna þar. Logi Freyr Einarsson sem handtekinn var í Noregi vegna málsins er nú frjáls ferða sinna. Hann sýndi í gær lögreglumönnum í Stafangri seglskútuna Lucky Day sem liggur að bryggju skammt utan við bæinn. Eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldi Einar Jökull, bróðir Loga Freys skútunni til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum og hefur lögreglan hér á landi meðal annars rannsakað hvort hún hafi verið notuð til innflutnings á fíkniefnum. Í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, segist lögfræðingur Loga Freys hann hafa verið samstarfsfúsan við lögreglu ytra enda hafi hann ekkert að fela. Logi Freyr sagði í samtali við fréttastofu ekki tengjast smygli á fíkniefnum til Íslands, hann hafi aðeins dregist inn í þetta mál vegna bróður síns. Hann segist miður sín yfir því að Einar Jökull skuli sitja í gæsluvarðhaldi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent