Smyglskútan sigldi langa leið 23. september 2007 18:45 Smyglskútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag var tekin á leigu í Bergen og þaðan siglt til ýmissa landa áður en henni var siglt hingað til lands. Íslendingnum, sem var í haldi norsku lögreglunnar, hefur verið sleppt. Lögreglan í Stafangri í Noregi fór ekki fram á gæsluvarðhald yfir Loga Frey Einarssyni sem setið hefur í haldi lögreglunnar frá því á fimmtudag sem eins og fram hefur komið í fréttum var hann handtekinn í framhaldi af aðgerðum lögreglu á Fáskrúðsfirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Íslandi hefur ákvörðun um beiðni um framsal ekki verið tekin. Annars miðar rannsókninni á smyglskútumálinu vel. Ítarleit í skútunni er lokið og ekki fundust frekari fíkniefni í henni. Lögreglan í Stafangri hefur kortlagt ferðir skútunnar sem tekin var á leigu í Bergen. Þaðan var henni siglt til Danmerkur, þá til Þýskalands og svo til Hollands áður en hún sneri til Stafangurs þar sem hún hafði viðdvöl. Frá Stafangri var skútunni síðan siglt til Færeyja og þá til Fáskrúðsfjarðar. Lögreglan í Stafangri gat ekki gefið upplýsingar um hverjir sigldu skútunni né hver tók hana á leigu. Þá gat hún ekki sagt hvort sama áhöfn hafi verið um borð allan tímann en eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldu þeir Alvar óskarsson og Guðbjarni Traustason skútunni til Íslands. Pólstjörnumálið Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Smyglskútan sem kom til Fáskrúðsfjarðar á fimmtudag var tekin á leigu í Bergen og þaðan siglt til ýmissa landa áður en henni var siglt hingað til lands. Íslendingnum, sem var í haldi norsku lögreglunnar, hefur verið sleppt. Lögreglan í Stafangri í Noregi fór ekki fram á gæsluvarðhald yfir Loga Frey Einarssyni sem setið hefur í haldi lögreglunnar frá því á fimmtudag sem eins og fram hefur komið í fréttum var hann handtekinn í framhaldi af aðgerðum lögreglu á Fáskrúðsfirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Íslandi hefur ákvörðun um beiðni um framsal ekki verið tekin. Annars miðar rannsókninni á smyglskútumálinu vel. Ítarleit í skútunni er lokið og ekki fundust frekari fíkniefni í henni. Lögreglan í Stafangri hefur kortlagt ferðir skútunnar sem tekin var á leigu í Bergen. Þaðan var henni siglt til Danmerkur, þá til Þýskalands og svo til Hollands áður en hún sneri til Stafangurs þar sem hún hafði viðdvöl. Frá Stafangri var skútunni síðan siglt til Færeyja og þá til Fáskrúðsfjarðar. Lögreglan í Stafangri gat ekki gefið upplýsingar um hverjir sigldu skútunni né hver tók hana á leigu. Þá gat hún ekki sagt hvort sama áhöfn hafi verið um borð allan tímann en eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldu þeir Alvar óskarsson og Guðbjarni Traustason skútunni til Íslands.
Pólstjörnumálið Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira