Sigling smyglaranna hrein heimska 21. september 2007 18:45 Einn reyndasti skútuskipstjóri landsins segir för smyglaranna yfir hafið hreina heimsku á þessum árstíma. Hann segir eftirlit með bátaumferð betra hér á landi en alls staðar þar sem hann þekkir til í Evrópu Baldvin Björgvinsson er margfaldur Íslandsmeistari í siglinum og þaulreyndur í siglingum á úthafinu. Hann hefur siglt skútunni Bestu um langa hríð, bæði í keppni og í langferðum. Baldvin telur að sæfarendur á smyglskútunni séu reyndir og kunni að fara með tæki til að rata yfir hafið hingað til lands. Hann er þó á því að verulega vanir skútumenn haldi sig nær ströndinni en úthafinu á þessum árstíma. Hann segir að þetta ferðalag mannanna sé hrein heimska og þeir hafi án efa hreppt mjög vont veður á leiðinni. Þeir megi teljast heppnir að hafa sloppið áfallalaust yfir hafið. Skútan sem flutt var landleiðina til Reykjavíkur frá Fáskrúðsfirði í dag er Bavaria 30 Cruising. Baldvin segir að skútur af þessari gerð séu vel búnar tækjum og geri áhöfn kleift að nota sjálfstýringu að vild. Baldvin segir að nánast útilokað sé að sigla þá vegalengd sem líklegast var farin með því að styðjast eingöngu við hjálparvélina í skútunni. Hann segir að eldsneytistankar skútunnar séu hreinlega ekki nægjanlega stórir. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sagði við Stöð 2 í dag að sólarhringseftirlit sé ekki í öllum höfnum landsins. Greiðari leið sé inn í landið fyrir smyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Baldvin segir að þrátt fyrir þetta sé eftirlit með bátaumferð og skútum betra hér en alls staðar í Evrópu þar sem hann þekkir til. Hann segir fátítt að tollverðir komi um borð í hvert sinn sem skúta kyssi legukant eins og hér er gert. Pólstjörnumálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira
Einn reyndasti skútuskipstjóri landsins segir för smyglaranna yfir hafið hreina heimsku á þessum árstíma. Hann segir eftirlit með bátaumferð betra hér á landi en alls staðar þar sem hann þekkir til í Evrópu Baldvin Björgvinsson er margfaldur Íslandsmeistari í siglinum og þaulreyndur í siglingum á úthafinu. Hann hefur siglt skútunni Bestu um langa hríð, bæði í keppni og í langferðum. Baldvin telur að sæfarendur á smyglskútunni séu reyndir og kunni að fara með tæki til að rata yfir hafið hingað til lands. Hann er þó á því að verulega vanir skútumenn haldi sig nær ströndinni en úthafinu á þessum árstíma. Hann segir að þetta ferðalag mannanna sé hrein heimska og þeir hafi án efa hreppt mjög vont veður á leiðinni. Þeir megi teljast heppnir að hafa sloppið áfallalaust yfir hafið. Skútan sem flutt var landleiðina til Reykjavíkur frá Fáskrúðsfirði í dag er Bavaria 30 Cruising. Baldvin segir að skútur af þessari gerð séu vel búnar tækjum og geri áhöfn kleift að nota sjálfstýringu að vild. Baldvin segir að nánast útilokað sé að sigla þá vegalengd sem líklegast var farin með því að styðjast eingöngu við hjálparvélina í skútunni. Hann segir að eldsneytistankar skútunnar séu hreinlega ekki nægjanlega stórir. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sagði við Stöð 2 í dag að sólarhringseftirlit sé ekki í öllum höfnum landsins. Greiðari leið sé inn í landið fyrir smyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Baldvin segir að þrátt fyrir þetta sé eftirlit með bátaumferð og skútum betra hér en alls staðar í Evrópu þar sem hann þekkir til. Hann segir fátítt að tollverðir komi um borð í hvert sinn sem skúta kyssi legukant eins og hér er gert.
Pólstjörnumálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira