Reyndu að smygla bæði amfetamíni og e-pillum 21. september 2007 09:59 Eins og sjá má eru um gríðarlegt magn fíkniefna að ræða. MYND/Stöð 2 Búið er að handtaka tíu menn í tengslum við fíkniefnamálið á Fáskrúðsfirði, fimm á Íslandi, tvo í Færeyjum, tvo í Danmörku og einn í Noregi. Allir eru Íslendingar nema einn sem er Dani. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar að mennirnir fimm sem teknir voru hér á landi hefðu verið úrskurðaðir í mánaðar gæsluvarðhald að einum undanskildum, sem hefði verið úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald. Þeir eru allir á þrítugs- og fertugsaldri og hafa allir komið við sögu lögreglu áður vegna fíkniefnamála, segir lögreglan. Lögregluyfirvöld í hinum löndunum myndu taka um það ákvörðun í dag hvort krafist yrði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. Síðar yrði ákveðið hvort farið yrði fram á framsal mannanna til Íslands. Lögregla gerði húsleit á fimm stöðum á Íslandi í gær en vildi ekki greina frá því hvað hefði fundist þar. Enn fremur var leitað í bifreiðum. Þá gerði lögregla húsleit í Færeyjum og Danmörku og þar fundust fíkniefni. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að 60 kíló af fíkniefnum hefðu fundist í skútunni, meirihlutinn amfetamín en einnig 14 kíló af e-töfludufti og 1800 e-töflur. Bendir margt til að styrkleiki efnanna sé mikill. Enn fremur kom fram að íslenskir fíkniefnealögreglumenn hefðu verið starfandi erlendis vegna málsins undanfarna mánuði.Lögreglan greindi frá framvindu rannsóknarinnar á fíkniefnasmyglinu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun.MYND/Stöð 2Yfirheyrslur yfir sakborningunum eru þegar hafnar bæði hér og erlendis en rannsókn á eftir að leiða í ljós hver hlutur hvers og eins í málinu sé. Þá sagði lögregla að skútan sem notuð var í smyglið hefði verið leigð í Evópu og henni siglt þaðan með viðkomu í Færeyjum. Verið er að flytja skútuna til Reykjavíkur þar sem nákvæmnisleit í henni fer fram. Von er á tilkynningu frá lögreglu síðar í dag vegna málsins. Pólstjörnumálið Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Búið er að handtaka tíu menn í tengslum við fíkniefnamálið á Fáskrúðsfirði, fimm á Íslandi, tvo í Færeyjum, tvo í Danmörku og einn í Noregi. Allir eru Íslendingar nema einn sem er Dani. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar að mennirnir fimm sem teknir voru hér á landi hefðu verið úrskurðaðir í mánaðar gæsluvarðhald að einum undanskildum, sem hefði verið úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald. Þeir eru allir á þrítugs- og fertugsaldri og hafa allir komið við sögu lögreglu áður vegna fíkniefnamála, segir lögreglan. Lögregluyfirvöld í hinum löndunum myndu taka um það ákvörðun í dag hvort krafist yrði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. Síðar yrði ákveðið hvort farið yrði fram á framsal mannanna til Íslands. Lögregla gerði húsleit á fimm stöðum á Íslandi í gær en vildi ekki greina frá því hvað hefði fundist þar. Enn fremur var leitað í bifreiðum. Þá gerði lögregla húsleit í Færeyjum og Danmörku og þar fundust fíkniefni. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að 60 kíló af fíkniefnum hefðu fundist í skútunni, meirihlutinn amfetamín en einnig 14 kíló af e-töfludufti og 1800 e-töflur. Bendir margt til að styrkleiki efnanna sé mikill. Enn fremur kom fram að íslenskir fíkniefnealögreglumenn hefðu verið starfandi erlendis vegna málsins undanfarna mánuði.Lögreglan greindi frá framvindu rannsóknarinnar á fíkniefnasmyglinu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun.MYND/Stöð 2Yfirheyrslur yfir sakborningunum eru þegar hafnar bæði hér og erlendis en rannsókn á eftir að leiða í ljós hver hlutur hvers og eins í málinu sé. Þá sagði lögregla að skútan sem notuð var í smyglið hefði verið leigð í Evópu og henni siglt þaðan með viðkomu í Færeyjum. Verið er að flytja skútuna til Reykjavíkur þar sem nákvæmnisleit í henni fer fram. Von er á tilkynningu frá lögreglu síðar í dag vegna málsins.
Pólstjörnumálið Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent