Smyglskútan flutt til Reykjavíkur 20. september 2007 16:04 MYND/Jónína Smyglskútan á Fáskrúðsfirði verður flutt til Reykjavíkur á morgun. Þeir sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar í Reykjavík eru komnir til Reykjavíkur. Gera má ráð fyrir að þeir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag. Heimildir Vísis herma að skútan verði fluttur landleiðina á flutningabíl. Skútur af þessari stærð eru með þónokkuð burðarþol og ætti að vera hægðarleikur að smygla nokkur hundruð kílóum til landsins í einni ferð, miðað við að tveir séu í áhöfn. Enn sem komið er greinir menn nokkuð á um hverrar tegundar skútan sem um ræðir er. Líklegast er talið að um sé að ræða Bavaria 30. Skútan er um það bil 30 fet og um þrír og hálfur metri á breidd. Samkvæmt heimildum Vísis koma á annan tug erlendra skúta til landsins á hverju sumri. Haraldur Johannesen ríkislögreglustjóri sagði á blaðamannafundi í morgun að í raun væri siglingaleiðin til Íslands frá Evrópu opin og því þyrfti að tryggja hafnir landsins betur en nú er. Undir þetta tekur heimildamaður Vísis sem er vel að sér í skútusiglingum. Hann segir tolleftirliti áfátt, sérstaklega í smærri höfnum landsins og því væri um að ræða þægilega leið fyrir smyglara. Í dag eru að minnsta kosti þrjár eða fjórar erlendar skútur í höfnum landsins. Hér fyrir neðan er myndaalbúm sem sýnir innviði Bavaria 30 skútu. Á myndunum má sjá að það hefur greinilega ekki væst um smyglarana á leiðinni yfir Atlantshafið. Pólstjörnumálið Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Smyglskútan á Fáskrúðsfirði verður flutt til Reykjavíkur á morgun. Þeir sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar í Reykjavík eru komnir til Reykjavíkur. Gera má ráð fyrir að þeir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag. Heimildir Vísis herma að skútan verði fluttur landleiðina á flutningabíl. Skútur af þessari stærð eru með þónokkuð burðarþol og ætti að vera hægðarleikur að smygla nokkur hundruð kílóum til landsins í einni ferð, miðað við að tveir séu í áhöfn. Enn sem komið er greinir menn nokkuð á um hverrar tegundar skútan sem um ræðir er. Líklegast er talið að um sé að ræða Bavaria 30. Skútan er um það bil 30 fet og um þrír og hálfur metri á breidd. Samkvæmt heimildum Vísis koma á annan tug erlendra skúta til landsins á hverju sumri. Haraldur Johannesen ríkislögreglustjóri sagði á blaðamannafundi í morgun að í raun væri siglingaleiðin til Íslands frá Evrópu opin og því þyrfti að tryggja hafnir landsins betur en nú er. Undir þetta tekur heimildamaður Vísis sem er vel að sér í skútusiglingum. Hann segir tolleftirliti áfátt, sérstaklega í smærri höfnum landsins og því væri um að ræða þægilega leið fyrir smyglara. Í dag eru að minnsta kosti þrjár eða fjórar erlendar skútur í höfnum landsins. Hér fyrir neðan er myndaalbúm sem sýnir innviði Bavaria 30 skútu. Á myndunum má sjá að það hefur greinilega ekki væst um smyglarana á leiðinni yfir Atlantshafið.
Pólstjörnumálið Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira