Menn á vegum lögmanns leita að Hörpu 6. september 2007 12:42 MYND/Harpa Jóhannes R. Jóhannsson, lögmaður aðstandenda þeirra sem létust þegar skemmtibáturinn Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 segir að menn á hans vegum séu nú að leita að bátnum. Svo gæti farið að leitin nái út fyrir landsteinana en Jónas segist hafa selt bátinn áður en farið var fram á svokallaða löggeymslu á honum. Jóhannes segir í samtali við Vísi að það sé gott að fá það fram að Jónas segist ekki hafa átt bátinn á þessum tíma. Hingað til hafi hann haldið öðru fram, meðal annars fyrir héraðsdómi. Sýslumaðurinn í Reykjavík féllst á það í desember 2006 að báturinn yrði tekinn í löggeymslu. Þá hafði dómur fallið í málinu í héraðsdómi og beðið var dóms Hæstaréttar. Eftir að dómur féll í Hæstarétti var fjárnámsbeiðni lögð fram. Nú finnst báturinn hins vegar hvergi og því ekki hægt að bjóða hann upp. „Þegar löggeymslugerðin sjálf var gerð fórum við og skoðuðum bátinn þar sem hann var geymdur í Garðabæ," segir Jóhannes. „Þegar báturinn var síðan tekinn í löggeymslu fór ég aftur og skoðaði bátinn og það get ég sannað," segir Jóhannes. Hann bendir á að Jónas hafi aldrei gert neinar athugasemdir við löggeymsluna og að hann hafi aldrei minnst á að báturinn hefði verið seldur. Erfitt gæti hins vegar verið að sýna fram á hver átti bátinn og hvenær, þar sem hann var aldrei skráður hér á landi. Jóhannes segir að ekkert styðji þann framburð Jónasar að báturinn hafi verið seldur í byrjun árs, 2006. Jónas hafi haft fjölmörg tækifæri til að sýna fram á að hann ætti ekki bátinn og það hafi hann ekki gert. Jóhannes segir einnig að ef í ljós komi að Jónas hafi selt bátinn í trássi við löggeymslugerðina verði Jónas væntanlega ákærður enda um refsivert brot að ræða. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Jóhannes R. Jóhannsson, lögmaður aðstandenda þeirra sem létust þegar skemmtibáturinn Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 segir að menn á hans vegum séu nú að leita að bátnum. Svo gæti farið að leitin nái út fyrir landsteinana en Jónas segist hafa selt bátinn áður en farið var fram á svokallaða löggeymslu á honum. Jóhannes segir í samtali við Vísi að það sé gott að fá það fram að Jónas segist ekki hafa átt bátinn á þessum tíma. Hingað til hafi hann haldið öðru fram, meðal annars fyrir héraðsdómi. Sýslumaðurinn í Reykjavík féllst á það í desember 2006 að báturinn yrði tekinn í löggeymslu. Þá hafði dómur fallið í málinu í héraðsdómi og beðið var dóms Hæstaréttar. Eftir að dómur féll í Hæstarétti var fjárnámsbeiðni lögð fram. Nú finnst báturinn hins vegar hvergi og því ekki hægt að bjóða hann upp. „Þegar löggeymslugerðin sjálf var gerð fórum við og skoðuðum bátinn þar sem hann var geymdur í Garðabæ," segir Jóhannes. „Þegar báturinn var síðan tekinn í löggeymslu fór ég aftur og skoðaði bátinn og það get ég sannað," segir Jóhannes. Hann bendir á að Jónas hafi aldrei gert neinar athugasemdir við löggeymsluna og að hann hafi aldrei minnst á að báturinn hefði verið seldur. Erfitt gæti hins vegar verið að sýna fram á hver átti bátinn og hvenær, þar sem hann var aldrei skráður hér á landi. Jóhannes segir að ekkert styðji þann framburð Jónasar að báturinn hafi verið seldur í byrjun árs, 2006. Jónas hafi haft fjölmörg tækifæri til að sýna fram á að hann ætti ekki bátinn og það hafi hann ekki gert. Jóhannes segir einnig að ef í ljós komi að Jónas hafi selt bátinn í trássi við löggeymslugerðina verði Jónas væntanlega ákærður enda um refsivert brot að ræða.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira