Tiger Woods með 13 risatitla, trúir því varla sjálfur 13. ágúst 2007 15:14 NordicPhotos/GettyImages Tiger Woods hélt út á síðasta hringnum sem hann endaði á 69 höggum og sigraði á 89. PGA Meistaramótinu. Hann var tveimur höggum á undan Woddy Austin og þremur á undan Ernie Els. Þetta er 13. risatitill Tigers og fjórði sigurinn á PGA Meistaramótinu. Hann hefur sigrað fjórum sinnum á Masters mótinu, tvisvar á US Open og þrisvar á Opna breska. Tiger sagði í viðtali eftir mótið að hann tryði því varla hversu marga titla hann væri búinn að landa. Tiger var spurður eftir mótið hvað væri minnistæðast við þetta mót þá var hann fljótur að svara því en það var að hafa spilað á 63 í risamóti og þegar hann var kominn inn í tjaldið þar sem skilað er skorkortunum þá tók konan hans, Elin, og dóttir hans, Sam á móti honum. Kylfingur.is Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods hélt út á síðasta hringnum sem hann endaði á 69 höggum og sigraði á 89. PGA Meistaramótinu. Hann var tveimur höggum á undan Woddy Austin og þremur á undan Ernie Els. Þetta er 13. risatitill Tigers og fjórði sigurinn á PGA Meistaramótinu. Hann hefur sigrað fjórum sinnum á Masters mótinu, tvisvar á US Open og þrisvar á Opna breska. Tiger sagði í viðtali eftir mótið að hann tryði því varla hversu marga titla hann væri búinn að landa. Tiger var spurður eftir mótið hvað væri minnistæðast við þetta mót þá var hann fljótur að svara því en það var að hafa spilað á 63 í risamóti og þegar hann var kominn inn í tjaldið þar sem skilað er skorkortunum þá tók konan hans, Elin, og dóttir hans, Sam á móti honum. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira