Þrír deila efsta sæti í karlaflokki 26. júlí 2007 19:32 Þeir sem voru ræstir út eftir hádegi í karlaflokki á fyrsta hring á Íslandsmótinu á Hvaleyrinni hafa ekki verið að ógna skori þeirra bestu sem kláruðu hringinn fyrr í dag. Ástæðan fyrir því er að hluta til sú að nokkur vindur hefur verið á vellinum eftir hádegi, en þeir sem fóru út í morgun fengu logn eða hæga norðan golu. Þrír deila efsta sæti í karlaflokki, þeir Björgvin Sigurbergsson úr GK, Jóhannes Kristján Ármannsson úr GB og Örn Ævar Hjartarson úr GS, sem léku hringinn á 68 höggum, eða 3 höggum undir pari. Kristján Þór Einarsson úr GKj og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG deila fjórða sæti á 69 höggum og síðan kemur Björn Þór Hilmarsson úr GR á 70 höggum. Davíð Jónsson úr GS lék á 71 höggi, eða pari. Heiðar Davíð Bragason úr GKj lék á einu höggi yfir pari vallar eins og þeir Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, Björn Þór Arnarson úr GO, Ólafur Már Sigurðsson úr GR og Sigurþór Jónsson úr GK. Kylfingur.is Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þeir sem voru ræstir út eftir hádegi í karlaflokki á fyrsta hring á Íslandsmótinu á Hvaleyrinni hafa ekki verið að ógna skori þeirra bestu sem kláruðu hringinn fyrr í dag. Ástæðan fyrir því er að hluta til sú að nokkur vindur hefur verið á vellinum eftir hádegi, en þeir sem fóru út í morgun fengu logn eða hæga norðan golu. Þrír deila efsta sæti í karlaflokki, þeir Björgvin Sigurbergsson úr GK, Jóhannes Kristján Ármannsson úr GB og Örn Ævar Hjartarson úr GS, sem léku hringinn á 68 höggum, eða 3 höggum undir pari. Kristján Þór Einarsson úr GKj og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG deila fjórða sæti á 69 höggum og síðan kemur Björn Þór Hilmarsson úr GR á 70 höggum. Davíð Jónsson úr GS lék á 71 höggi, eða pari. Heiðar Davíð Bragason úr GKj lék á einu höggi yfir pari vallar eins og þeir Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, Björn Þór Arnarson úr GO, Ólafur Már Sigurðsson úr GR og Sigurþór Jónsson úr GK. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira