Garcia í vænlegri stöðu á opna breska 21. júlí 2007 19:45 NordicPhotos/GettyImages Spánverjinn Sergio Garcia er í góðri stöðu til að vinna sitt fyrsta stórmót á ferlinum eftir að hann lauk öðrum hringnum á opna breska meistaramótinu á tveimur höggum undir pari í dag. Hann er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokadaginn og sýndi fádæma öryggi í dag. Garcia brast í grát á þessu sama móti árið 1999 þegar hann var aðeins 19 ára og hrundi úr keppni eftir að hafa spilað fyrstu tvo hringina á 89 og 83 höggum. Garcia fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag og verður að teljast afar líklegur til afreka á lokahringnum á morgun. Bandaríkjamaðurinn Steve Stricker kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum inn í hóp efstu manna í dag og tryggði sér annað sætið með því að leika á 64 höggum í dag og jafna vallarmetið. Hann er þremur höggum á eftir Garcia á sex undir pari. Sjö kylfingar, þar á meðal Earni Els og Chris DiMarco, eru svo í þriðja sætinu á þremur undir pari. Tiger Woods er að leika á einu undir pari og á veika von um að ná þriðja titlinum í röð á opna breska. Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er í góðri stöðu til að vinna sitt fyrsta stórmót á ferlinum eftir að hann lauk öðrum hringnum á opna breska meistaramótinu á tveimur höggum undir pari í dag. Hann er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokadaginn og sýndi fádæma öryggi í dag. Garcia brast í grát á þessu sama móti árið 1999 þegar hann var aðeins 19 ára og hrundi úr keppni eftir að hafa spilað fyrstu tvo hringina á 89 og 83 höggum. Garcia fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag og verður að teljast afar líklegur til afreka á lokahringnum á morgun. Bandaríkjamaðurinn Steve Stricker kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum inn í hóp efstu manna í dag og tryggði sér annað sætið með því að leika á 64 höggum í dag og jafna vallarmetið. Hann er þremur höggum á eftir Garcia á sex undir pari. Sjö kylfingar, þar á meðal Earni Els og Chris DiMarco, eru svo í þriðja sætinu á þremur undir pari. Tiger Woods er að leika á einu undir pari og á veika von um að ná þriðja titlinum í röð á opna breska.
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira