Hráolíuverð lækkar 5. júlí 2007 10:05 Olíuvinnslustöðvar hafa aukist framleiðslu sína mikið í Bandaríkjunum til að koma í veg fyrir verðhækkanir vegna aukinnar eftirspurnar í sumar. Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega á markaði í Asíu í dag en greinendur gera ráð fyrir því að eldsneytisbirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Birgðirnar hafa dregist saman vestanhafs undanfarnar vikur.Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir vikulega skýrslu sína um olíubirgðastöðu landsins í dag. Venjan er að gera það á miðvikudögum en markaðir í Bandaríkjunum voru lokaðir í gær vegna þjóðhátíðardagsins, 4. júlí. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði sömuleiðis um 15 sent á markaði í Lundúnum og stendur nú í 72,90 dölum á tunnu.Verð á olíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 13 sent á markaði í Singapore. Verðið stendur enn hátt, eða í 71,28 dal á tunnu.Olíubirgðir hafa dregist talsvert saman í Bandaríkjunum undanfarnar vikur og hafa olíuvinnslustöðvar þar í landi keppst við að auka framleiðslu sína til að koma í veg fyrir að olíuverð fari upp vegna aukinnar eftirspurnar í sumar.Greinendur reikna með að olíubirgðir landsmanna hafi aukist um 700 þúsund tunnur á milli vikna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega á markaði í Asíu í dag en greinendur gera ráð fyrir því að eldsneytisbirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Birgðirnar hafa dregist saman vestanhafs undanfarnar vikur.Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir vikulega skýrslu sína um olíubirgðastöðu landsins í dag. Venjan er að gera það á miðvikudögum en markaðir í Bandaríkjunum voru lokaðir í gær vegna þjóðhátíðardagsins, 4. júlí. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði sömuleiðis um 15 sent á markaði í Lundúnum og stendur nú í 72,90 dölum á tunnu.Verð á olíu, sem afhent verður í næsta mánuði, lækkaði um 13 sent á markaði í Singapore. Verðið stendur enn hátt, eða í 71,28 dal á tunnu.Olíubirgðir hafa dregist talsvert saman í Bandaríkjunum undanfarnar vikur og hafa olíuvinnslustöðvar þar í landi keppst við að auka framleiðslu sína til að koma í veg fyrir að olíuverð fari upp vegna aukinnar eftirspurnar í sumar.Greinendur reikna með að olíubirgðir landsmanna hafi aukist um 700 þúsund tunnur á milli vikna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira