Daninn Sören Hansen kom næstur, einu höggi á eftir. Skotinn Colin Montgomerie og Daninn Thomas Björn deildu þriðja sæti á samtals 4 höggum undir pari og er þetta langbesti árangur þeirra á þessu ári.
Storm vann Opna franska

Enski kylfingurinn Graeme Storm sigraði á Opna franska meistaramótinu sem lauk í París í dag og var þetta jafnframt fyrsti sigur hans á Evrópumótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og lauk 72 holum á samtals sjö höggum undir pari.