Þegar þremur hringjum er lokið á Opna franska mótinu í golfi er Søren Hansen með bestan árangur. Hansen hefur farið hringina á sjö undir pari. Simon Khan kemur næstur með sex undir pari.
Martin Kaymer og Colin Montgomerie er saman í þriðja sæti með 4 undir pari. Hansen hefur leikið hringina þrjá á 206 höggum, en par vallarins er 213.
Staðan á mótinu.