Yahoo kaupir íþróttaveitu 21. júní 2007 09:38 Jerry Yang, annar stofnenda netveitunnar Yahoo, sem settist í forstjórastól fyrirtækisins í vikunni. Mynd/AFP Jerry Yang, annar stofnenda bandarísku netveitunnar Yahoo og nýráðinn forstjóri hennar, hefur ekki setið auðum höndum en vefurinn hefur nú keypt íþróttavefinn Rivals.com. Kaupverð er ekki gefið upp en vefurinn er einn helsti samkeppnisaðili netmiðilsins Scout.com, sem fjölmiðlasamsteypa Ruperts Murdoch keypti í fyrra fyrir 60 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 3,7 milljarða íslenskra króna. Jerry Yang tók við forstjórastólnum í vikunni eftir að Terry Semel, fyrrum forstjóri netveitunnar, yfirgaf óvænt forstjórastólinn. Horft er til þess að kaupin auki hlutdeild Yahoo á netmarkaði. Rival.com er fréttaveita sem beinir sjónum að háskólaíþróttum, sem njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Notendur eru um 185.000 talsins og greiða um 10 dali, rúmar 600 íslenskar krónur, í áskrift á mánuði fyrir niðurstöður úr leikjum og fleira tengt íþróttum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jerry Yang, annar stofnenda bandarísku netveitunnar Yahoo og nýráðinn forstjóri hennar, hefur ekki setið auðum höndum en vefurinn hefur nú keypt íþróttavefinn Rivals.com. Kaupverð er ekki gefið upp en vefurinn er einn helsti samkeppnisaðili netmiðilsins Scout.com, sem fjölmiðlasamsteypa Ruperts Murdoch keypti í fyrra fyrir 60 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 3,7 milljarða íslenskra króna. Jerry Yang tók við forstjórastólnum í vikunni eftir að Terry Semel, fyrrum forstjóri netveitunnar, yfirgaf óvænt forstjórastólinn. Horft er til þess að kaupin auki hlutdeild Yahoo á netmarkaði. Rival.com er fréttaveita sem beinir sjónum að háskólaíþróttum, sem njóta mikilla vinsælda vestanhafs. Notendur eru um 185.000 talsins og greiða um 10 dali, rúmar 600 íslenskar krónur, í áskrift á mánuði fyrir niðurstöður úr leikjum og fleira tengt íþróttum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira