Markalaust í hálfleik
Staðan er 0-0 í leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM kvenna. Íslensku stelpurnar hafa staðið sig vel gegn gríðarlega sterku liði Frakklands. Frakkar áttu þó besta færi fyrri hálfleiks þegar leikmaður þeirra skaut yfir ein á móti Þóru B. Helgadóttir. Þetta er 50. leikur Eddu Garðarsdóttur.
Mest lesið





Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn



Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn


„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn