Finnur og Þórólfur á aðalfund Samvinnutrygginga 15. júní 2007 14:34 MYND/Stöð 2 Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group og fyrrverandi iðnaðarráðherra, og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, voru meðal þeirra sem mættu á aðalfund hjá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum í húsakynnum Mjólkursamsölunnar klukkan tvö.Komið hefur í ljós að þetta gamla fyrirtæki á yfir 30 milljarða króna og samkvæmt samþykktum eignarhaldsfélagsins eru eigendur þessara fjármuna annars vegar þeir sem voru með einhverjar tryggingar hjá Samvinnutryggingum g.t. árin 1987 og 1988 og hins vegar þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu húsa árin 1992 og 1993. Alls eru þetta yfir 30 þúsund manns.Hins vegar voru þeir ekki boðaðir aðalfundinn í dag heldur 24 manna framkvæmdaráð. Þórólfur er skráður stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins en hvorki hann né Finnur Ingólfsson vildu veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal fyrir fundinn.Sagðist Þórólfur myndu tjá sig eftir samkomuna en í raun er um að ræða nokkra fundi sem ekki er búist við að ljúki fyrr en undir kvöld. Reiknað er með að Samvinnutryggingum verði slitið og nýtt hlutafélag stofnað í staðinn. Verður þá eignarhlutur hvers og eins umreiknaður til hlutafjár í nýja félaginu sem fólk getur þá átt áfram í því félagi eða selt á frjálsum markaði.Fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2 að sjóðum félagsins hefur verið beitt í fjárfestingarskyni, meðal annars til kaupa S-hópsins á Búnaðarbankanum og þriðjungshlut í Icelandair nýverið. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Finnur Ingólfsson, stjórnarformaður Icelandair Group og fyrrverandi iðnaðarráðherra, og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, voru meðal þeirra sem mættu á aðalfund hjá Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum í húsakynnum Mjólkursamsölunnar klukkan tvö.Komið hefur í ljós að þetta gamla fyrirtæki á yfir 30 milljarða króna og samkvæmt samþykktum eignarhaldsfélagsins eru eigendur þessara fjármuna annars vegar þeir sem voru með einhverjar tryggingar hjá Samvinnutryggingum g.t. árin 1987 og 1988 og hins vegar þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu húsa árin 1992 og 1993. Alls eru þetta yfir 30 þúsund manns.Hins vegar voru þeir ekki boðaðir aðalfundinn í dag heldur 24 manna framkvæmdaráð. Þórólfur er skráður stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins en hvorki hann né Finnur Ingólfsson vildu veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal fyrir fundinn.Sagðist Þórólfur myndu tjá sig eftir samkomuna en í raun er um að ræða nokkra fundi sem ekki er búist við að ljúki fyrr en undir kvöld. Reiknað er með að Samvinnutryggingum verði slitið og nýtt hlutafélag stofnað í staðinn. Verður þá eignarhlutur hvers og eins umreiknaður til hlutafjár í nýja félaginu sem fólk getur þá átt áfram í því félagi eða selt á frjálsum markaði.Fram hefur komið í fréttum Stöðvar 2 að sjóðum félagsins hefur verið beitt í fjárfestingarskyni, meðal annars til kaupa S-hópsins á Búnaðarbankanum og þriðjungshlut í Icelandair nýverið.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira