Hver á tugmilljarða eignir Samvinnutrygginga? 14. júní 2007 18:49 Lokaður hópur eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga hittist á aðalfundi á morgun en eignir félagsins nema tugum milljarða króna. Lögmaður veltir því upp í blaðagrein í dag hver eigi eiginlega þessar stóreignir, en það virðist engan vegin ljóst. Samvinnutryggingar og systurfélagið Líftryggingarfélagið Andvaka voru stofnuð af Sambandi Íslenskra Samvinnufélaga, SÍS fyrir rúmri hálfri öld. Eignarhaldið á þessum tryggingarfélögum var í höndum þeirra sem tryggðu hjá þeim, þ.e. tryggingartakar áttu félögin. En 1989 eru þessu félög sameinuð Brunabótafélaginu og úr verður stórveldið Vátryggingarfélag Íslands, VÍS. Það hefur verið heldur betur líf í þessum leyfum Samvinnuhreyfingarinnar þó svo eiganrhaldið sé ef til vill óljóst. Digrum sjóðum hefur verið beitt í fjárfestingarskyni , meðal annars tók eiganrhaldsfélag Samvinnutrygginga þátt í að eignast Búnaðarbankann sem S-hópurinn svokallaði (vegna tengsla við framsóknarflokkinn og samvinnuhreyfinguna) fékk að kaupa.. Síðustu fjárfestingar þessa félags, sem fréttnæm þóttu, voru kaup á þriðjungshlut í Icelandair og var Finnur Ingólfsson þar í forsvari. Samkævmt heimildum fréttastofa nema eignir þessara leyfa Samvinnutrygginga tugum milljarða króna, en hver á þær? Sigurður G Guðjónsson spyr þessa í Morgunblaðinu í dag og bendir á að aðalfundur Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga sé á morgun í húsakynnum Mjólkursamsölunnnar. Bendir hann á að að ráða megi af samþykktum félagsins að félagar í eignarhaldsfélaginu séu þeir sem tryggðu hjá Samvinnutryggingum árið 1987 og 88 og þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu 1992 og 1993. En þeir eru ekki boðnir á aðalfundinn á morgun. Fréttastofa náði símtali við Þórólf Gíslasyni, kaupfélagsstjóra í dag en hann er stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga. Gat hann upplýst að það væri 24. manna framkvæmdaráð sem sæti aðalfundinn og engin annar. Ekki gat hann útlistað hvernig þetta 24 manna ráð er valið. Sleit hann símtalinu og bauð fréttamanni að hafa samband við sig síðar í dag til frekari upplýsingagjafar. Síðan hefur verið slökkt á farsímanum. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Hugsanlegt oddvitaefni gæti tilkynnt framboð í kvöld Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Lokaður hópur eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga hittist á aðalfundi á morgun en eignir félagsins nema tugum milljarða króna. Lögmaður veltir því upp í blaðagrein í dag hver eigi eiginlega þessar stóreignir, en það virðist engan vegin ljóst. Samvinnutryggingar og systurfélagið Líftryggingarfélagið Andvaka voru stofnuð af Sambandi Íslenskra Samvinnufélaga, SÍS fyrir rúmri hálfri öld. Eignarhaldið á þessum tryggingarfélögum var í höndum þeirra sem tryggðu hjá þeim, þ.e. tryggingartakar áttu félögin. En 1989 eru þessu félög sameinuð Brunabótafélaginu og úr verður stórveldið Vátryggingarfélag Íslands, VÍS. Það hefur verið heldur betur líf í þessum leyfum Samvinnuhreyfingarinnar þó svo eiganrhaldið sé ef til vill óljóst. Digrum sjóðum hefur verið beitt í fjárfestingarskyni , meðal annars tók eiganrhaldsfélag Samvinnutrygginga þátt í að eignast Búnaðarbankann sem S-hópurinn svokallaði (vegna tengsla við framsóknarflokkinn og samvinnuhreyfinguna) fékk að kaupa.. Síðustu fjárfestingar þessa félags, sem fréttnæm þóttu, voru kaup á þriðjungshlut í Icelandair og var Finnur Ingólfsson þar í forsvari. Samkævmt heimildum fréttastofa nema eignir þessara leyfa Samvinnutrygginga tugum milljarða króna, en hver á þær? Sigurður G Guðjónsson spyr þessa í Morgunblaðinu í dag og bendir á að aðalfundur Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga sé á morgun í húsakynnum Mjólkursamsölunnnar. Bendir hann á að að ráða megi af samþykktum félagsins að félagar í eignarhaldsfélaginu séu þeir sem tryggðu hjá Samvinnutryggingum árið 1987 og 88 og þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu 1992 og 1993. En þeir eru ekki boðnir á aðalfundinn á morgun. Fréttastofa náði símtali við Þórólf Gíslasyni, kaupfélagsstjóra í dag en hann er stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga. Gat hann upplýst að það væri 24. manna framkvæmdaráð sem sæti aðalfundinn og engin annar. Ekki gat hann útlistað hvernig þetta 24 manna ráð er valið. Sleit hann símtalinu og bauð fréttamanni að hafa samband við sig síðar í dag til frekari upplýsingagjafar. Síðan hefur verið slökkt á farsímanum.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Hugsanlegt oddvitaefni gæti tilkynnt framboð í kvöld Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira