Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2009 í Finnlandi. Íslenska liðið mætir sterku liði Frakka 16. júní og Serbum þann 21. júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum.
Íslenski hópurinn:
Ásthildur Helgadóttir LdB Malmö
Dóra Stefánsdóttir LdB Malmö
Katrín Jónsdóttir Valur
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur
Þóra Björg Helgadóttir Anderleckt
Edda Garðarsdóttir KR
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Breiðablik
Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik
Dóra María Lárusdóttir Valur
Hólmfríður Magnúsdóttir KR
Erla Steina Arnardóttir Sky Blue Soccer
Ásta Árnadóttir Valur
Málfríður Erna Sigurðardóttir Valur
Rakel Logadóttir Valur
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KR
Guðný Óðinsdóttir Valur
Katrín Ómarsdóttir KR
Guðbjörg Gunnarsdóttir Valur
Sif Atladóttir Valur
Anna Björg Björnsdóttir Fylkir
Embla Grétarsdóttir KR
Guðný Petrína Þórðardóttir Keflavík