Lækkanir á helstu fjármálamörkuðum 8. júní 2007 09:04 Kauphöllin í New York í Bandaríkjunum. Hlutabréfavísitölur lækkuðu á helstu mörkuðum í gær og í dag en fjárfestar hafa áhyggjur af hækkandi stýrivöxtum. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa lækkaði í fyrstu viðskiptum dagsins á 14 af 17 fjármálamörkuðum í Evrópu í dag. Lækkanirnar koma í kjölfar lækkana í Bandaríkjunum í gær og í Japan. Þetta er fimmti lækkanadagurinn í röð í Evrópu. Helsta ástæðan fyrir lækkununum er stýrivaxtahækkunin á evrusvæðinu á miðvikudag en vextirnir hafa ekki verið hærri í sex ár. Þá hafa bandarískir fjárfestar sömuleiðis áhyggjur af stýrivaxtastigi beggja vegna Atlantaála. Litlar líkur benda til þess að stýrivextir lækki í Bandaríkjunum á næstunni. Dow Jones Stoxx 600-vísitalan hefur lækkað um 3,9 prósent síðan í byrjun mánaðar en hafði skömmu fyrir það legið við hæsta gildi sitt síðan í september árið 2000. Þá lækkuðu helstu vísitölur í Asíu.Bloomberg hefur eftir greinanda í Lundúnum í Bretlandi að fjárfestar hafi áhyggjur af hækkandi skuldabréfaálagi og stýrivöxtum. Telur hann von á frekari lækkunum næstu daga. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði í fyrstu viðskiptum dagsins á 14 af 17 fjármálamörkuðum í Evrópu í dag. Lækkanirnar koma í kjölfar lækkana í Bandaríkjunum í gær og í Japan. Þetta er fimmti lækkanadagurinn í röð í Evrópu. Helsta ástæðan fyrir lækkununum er stýrivaxtahækkunin á evrusvæðinu á miðvikudag en vextirnir hafa ekki verið hærri í sex ár. Þá hafa bandarískir fjárfestar sömuleiðis áhyggjur af stýrivaxtastigi beggja vegna Atlantaála. Litlar líkur benda til þess að stýrivextir lækki í Bandaríkjunum á næstunni. Dow Jones Stoxx 600-vísitalan hefur lækkað um 3,9 prósent síðan í byrjun mánaðar en hafði skömmu fyrir það legið við hæsta gildi sitt síðan í september árið 2000. Þá lækkuðu helstu vísitölur í Asíu.Bloomberg hefur eftir greinanda í Lundúnum í Bretlandi að fjárfestar hafi áhyggjur af hækkandi skuldabréfaálagi og stýrivöxtum. Telur hann von á frekari lækkunum næstu daga.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira