16 kylfingar hafa farið holu í höggi í ár 5. júní 2007 10:25 Þótt ekki sé langt liðið á golfvertíðina 2007 eru þegar komnar til skrifstofu GSÍ 16 tilkynningar um holu í höggi. Einhverjir fleiri en þeir sem eru á listanum hér fyrir neðan hafa náð draumahögginu í ár, en ekki tilkynnt það á réttu eyðublaði til GSÍ. Á meðan að svo er, þá er afrekið ekki viðurkennt af Einherjaklúbbnum. Allar reglur um hvað gera skal þegar einhver fer holu í höggi má finna á síðu Einherjaklúbbsins á www.golf.is og þar má einnig nálgast skjalið sem þarf að fylla út og senda til GSÍ. Það er einnig til undir SKJÖL í gögnum GSÍ á golf.is. Á bls. 122 í Handbók kylfingsins frá í fyrra og einnig í Handbókinni, sem nú er að koma út, má finna upplýsingar um málið.Þau sem hafa tilkynnt um holu í höggi í ár og fengið afrekið viðurkennt eru þessi: Erna Jónsdóttir Gröndal NK. 31. mái. Nesvöllur. 2. braut. Ingibjörg Ólafsdóttir GK. 29. maí. Hvaleyrarvöllur. 4. braut. Ellert B. Schram NK. 25. maí. Nesvöllur. 5.braut. Sigrún Bragadóttir GR. 18. maí. Korpúlfsstaðavöllur. 9. braut. Gunnar Geir Gústafsson GV. 13. maí. Vestmannaeyjavöllur. 7. braut. Valdís Þóra Jónsdóttir GL. 12. maí. Garðavelli. 8. braut. Stefán Már Stefánsson GR. 10. maí. Grafarholtsvöllur. 2. braut. Páll Þórir Hermannsson GR. 8. maí. Korpulfsstaðavöllur. 6. braut. Birna Bjarnþórsdóttir GO. 6. maí. El Rompido Nor GC Spáni. 12. braut. Ingvar Vigfússon GR.5. maí. Korpúlfsstaðavöllur. 6. braut. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS. 16. apríl. North Shore GC. Orlando Fl. 8. braut. Björn Sveinbjörnsson GR. 9. apríl.Þorlákshafnarvöllur. 11. braut. Halldór Ingi Hallgrímsson GKJ. 2. apríl. Hlíðavöllur. 1. braut. Sigurður Friðriksson GS. 4. mars. Hólmsvelli. 8. braut. Magdalena S. Þórisdóttir GS. 25. febrúar. Leisure GC Kenýa. 5. braut. Hrafn H. Oddsson GKG. 23. janúar. Bunga Raya GC Kuala Lumpur Malasíu. 5. braut. www.kylfingur.is Golf Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Þótt ekki sé langt liðið á golfvertíðina 2007 eru þegar komnar til skrifstofu GSÍ 16 tilkynningar um holu í höggi. Einhverjir fleiri en þeir sem eru á listanum hér fyrir neðan hafa náð draumahögginu í ár, en ekki tilkynnt það á réttu eyðublaði til GSÍ. Á meðan að svo er, þá er afrekið ekki viðurkennt af Einherjaklúbbnum. Allar reglur um hvað gera skal þegar einhver fer holu í höggi má finna á síðu Einherjaklúbbsins á www.golf.is og þar má einnig nálgast skjalið sem þarf að fylla út og senda til GSÍ. Það er einnig til undir SKJÖL í gögnum GSÍ á golf.is. Á bls. 122 í Handbók kylfingsins frá í fyrra og einnig í Handbókinni, sem nú er að koma út, má finna upplýsingar um málið.Þau sem hafa tilkynnt um holu í höggi í ár og fengið afrekið viðurkennt eru þessi: Erna Jónsdóttir Gröndal NK. 31. mái. Nesvöllur. 2. braut. Ingibjörg Ólafsdóttir GK. 29. maí. Hvaleyrarvöllur. 4. braut. Ellert B. Schram NK. 25. maí. Nesvöllur. 5.braut. Sigrún Bragadóttir GR. 18. maí. Korpúlfsstaðavöllur. 9. braut. Gunnar Geir Gústafsson GV. 13. maí. Vestmannaeyjavöllur. 7. braut. Valdís Þóra Jónsdóttir GL. 12. maí. Garðavelli. 8. braut. Stefán Már Stefánsson GR. 10. maí. Grafarholtsvöllur. 2. braut. Páll Þórir Hermannsson GR. 8. maí. Korpulfsstaðavöllur. 6. braut. Birna Bjarnþórsdóttir GO. 6. maí. El Rompido Nor GC Spáni. 12. braut. Ingvar Vigfússon GR.5. maí. Korpúlfsstaðavöllur. 6. braut. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS. 16. apríl. North Shore GC. Orlando Fl. 8. braut. Björn Sveinbjörnsson GR. 9. apríl.Þorlákshafnarvöllur. 11. braut. Halldór Ingi Hallgrímsson GKJ. 2. apríl. Hlíðavöllur. 1. braut. Sigurður Friðriksson GS. 4. mars. Hólmsvelli. 8. braut. Magdalena S. Þórisdóttir GS. 25. febrúar. Leisure GC Kenýa. 5. braut. Hrafn H. Oddsson GKG. 23. janúar. Bunga Raya GC Kuala Lumpur Malasíu. 5. braut. www.kylfingur.is
Golf Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira