Markvissar aðgerðir í þágu barna og kröftugt efnahagslíf 1. júní 2007 11:48 Eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar snýr að markvissum aðgerðum í þágu barna, aldraðra og kröftugs efnahagslífs sagði forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær. Utanríkisráðherra sagði vandasama siglingu framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfis og efnahagsmálum. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hélt stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöld og reifaði þau mál sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ríkisstjórnina leggja áherslu á kraftmikið efnahagslíf, öfluga velferðarþjónustu og bættan hag heimilanna. Þá snéri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar að markvissum aðgerðum í þágu barna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingar tók í sama streng og forsætisráðherra .Vandasöm sigling væri framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Þá vék hún að Íraksstríðinu og sagði ríkisstjórnina harma stríðið í Írak. Stuðningur fyrri ríkisstjórnar við stríðið í Írak hefði verið mistök. Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingar græns framboðs sagði ríkisstjórnina byrja illa í umhverfismálum en gagnrýndi Samfylkinguna harkalega fyrir að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina ekki skilja að við vaxandi efnahagsvanda væri að etja vegna verðbólgu og viðskiptahalla. Sú ríkisstjórn sem tæki ekki á þeim vanda færi ekki vel af stað. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar Sjá meira
Eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar snýr að markvissum aðgerðum í þágu barna, aldraðra og kröftugs efnahagslífs sagði forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær. Utanríkisráðherra sagði vandasama siglingu framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfis og efnahagsmálum. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hélt stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöld og reifaði þau mál sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ríkisstjórnina leggja áherslu á kraftmikið efnahagslíf, öfluga velferðarþjónustu og bættan hag heimilanna. Þá snéri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar að markvissum aðgerðum í þágu barna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingar tók í sama streng og forsætisráðherra .Vandasöm sigling væri framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Þá vék hún að Íraksstríðinu og sagði ríkisstjórnina harma stríðið í Írak. Stuðningur fyrri ríkisstjórnar við stríðið í Írak hefði verið mistök. Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingar græns framboðs sagði ríkisstjórnina byrja illa í umhverfismálum en gagnrýndi Samfylkinguna harkalega fyrir að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina ekki skilja að við vaxandi efnahagsvanda væri að etja vegna verðbólgu og viðskiptahalla. Sú ríkisstjórn sem tæki ekki á þeim vanda færi ekki vel af stað.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar Sjá meira