Flokksformennirnir ræða við þingmenn sína 22. maí 2007 06:55 MYND/Valgarður Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður væntanlega haldið áfram í dag en hlé var gert á þeim í gær. Gera má ráð fyrir að flokkarnir séu að ná saman. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er viðbúið fundi í Valhöll klukkan 19 í kvöld og flokkstjórn Samfylkingarinnar er líka sagt að bíða átekta. Flokksformennirnir hafa rætt við þingmenn sína í morgun. Gert er ráð fyrir því að næstu fundir verði tímasettir í hádeginu. Þriggja og hálfs tíma fundi flokkanna lauk um fjögurleytið í gær en talsmenn beggja flokka sögðu þá að það þýddi ekki að viðræðurnar væru að sigla í strand heldur hefðu hóparnir þurft að kanna ýmis mál nánar. Að öðru leyti verjast þeir fregna af framgangi mála. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar, ritstjóra Íslands í dag, er sagt frá því að skeyti hafi verið sent frá Valhöll síðdegis í gær þar sem fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins séu beðnir um að vera viðbúnir því að fundur verði haldinn kl. 19 í kvöld. Staðfesting og dagskrá fundarins verði send út fyrir hádegi í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins markar stefnu flokksins og tekur afstöðu til annarra stjórnmálaflokka, það er hvort fara eigi í samstarf við þá. Kosningar 2007 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður væntanlega haldið áfram í dag en hlé var gert á þeim í gær. Gera má ráð fyrir að flokkarnir séu að ná saman. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er viðbúið fundi í Valhöll klukkan 19 í kvöld og flokkstjórn Samfylkingarinnar er líka sagt að bíða átekta. Flokksformennirnir hafa rætt við þingmenn sína í morgun. Gert er ráð fyrir því að næstu fundir verði tímasettir í hádeginu. Þriggja og hálfs tíma fundi flokkanna lauk um fjögurleytið í gær en talsmenn beggja flokka sögðu þá að það þýddi ekki að viðræðurnar væru að sigla í strand heldur hefðu hóparnir þurft að kanna ýmis mál nánar. Að öðru leyti verjast þeir fregna af framgangi mála. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar, ritstjóra Íslands í dag, er sagt frá því að skeyti hafi verið sent frá Valhöll síðdegis í gær þar sem fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins séu beðnir um að vera viðbúnir því að fundur verði haldinn kl. 19 í kvöld. Staðfesting og dagskrá fundarins verði send út fyrir hádegi í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins markar stefnu flokksins og tekur afstöðu til annarra stjórnmálaflokka, það er hvort fara eigi í samstarf við þá.
Kosningar 2007 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira