Sjúkrabílar, köfunarbíll slökkviliðsins og tækjabíll lögreglunnar var sendur á vettvang í morgun þegar menn töldu sig sjá kajak á hvolfi í fjörunni undan Korpúlfsstöðum. Kajakinn reyndist hinsvegar vera bauja og því engin hætta á ferðum.
Innlent
Sjúkrabílar, köfunarbíll slökkviliðsins og tækjabíll lögreglunnar var sendur á vettvang í morgun þegar menn töldu sig sjá kajak á hvolfi í fjörunni undan Korpúlfsstöðum. Kajakinn reyndist hinsvegar vera bauja og því engin hætta á ferðum.