Kaupþingsmótaröðin að hefjast 16. maí 2007 19:13 Golfssamband Íslands hefur skrifað undir samning við Kaupþing banka vegna íslensku mótaraðarinnar í golfi og mun Íslandsmótið ganga undir nafninu, Kaupþingsmótaröðin. Fyrsta mót sumarsins fer fram á Garðavelli við Akranes og hefst á laugardaginn en 123 keppendur eru skráðir til leiks. Kylfingar á mótaröðinni greiddu atkvæði og spáðu í gengi kylfinga í sumar. Sigurpáll Geir Sveinsson var með miklum yfirburðum spáð Íslandsmeistaraitlinum í karlaflokki. Á eftir honum komu Magnús Lárusson og Sigmundur Már Einarsson sem á titil að verja á mótaröðinni. Í kvennaflokki er Ragnhildi Sigurðardóttur spáð Íslandsmeistaraititlinum en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem spáð er öðru sætinu, hefur sett stefnuna á titilinn. Athyglisverðar niðurstöður urðu úr kosningu kylfinga um skemmtilegasta golfvöllinn en þar hefur Vestmannaeyjavöllur vinninginn. Eins og undanfarin ár verða sýndir sérstakir þættir um öll mót Kaupþingsmótaraðarinnar á sjónvarpsstöðinni Sýn í sumar.Spá kylfinga fyrir Kaupþingsmótaröðina 2007 Íslandsmeistari karla: 1 Sigurpáll Geir Sveinsson 27% atkvæða 2-3 Sigmundur Már Einarsson 17% - 2-3 Magnús Lárusson 17% - Íslandsmeistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 45% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 28% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 16% - Stigameistari karla: 1 Magnús Lárusson 27% atkvæða 2 Sigurpáll Geir Sveinsson 17% - 3 Ólafur Már Sigurðsson 15% - Stigameistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 39% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 27% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 15% -Skemmtilegasti golfvöllurinn 1 Vestmannaeyjavöllur 29% atkvæða 2 Garðavöllur 26% - 3 Grafarholtið 24% - 4 Hvaleyrarvöllur 16% - Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Golfssamband Íslands hefur skrifað undir samning við Kaupþing banka vegna íslensku mótaraðarinnar í golfi og mun Íslandsmótið ganga undir nafninu, Kaupþingsmótaröðin. Fyrsta mót sumarsins fer fram á Garðavelli við Akranes og hefst á laugardaginn en 123 keppendur eru skráðir til leiks. Kylfingar á mótaröðinni greiddu atkvæði og spáðu í gengi kylfinga í sumar. Sigurpáll Geir Sveinsson var með miklum yfirburðum spáð Íslandsmeistaraitlinum í karlaflokki. Á eftir honum komu Magnús Lárusson og Sigmundur Már Einarsson sem á titil að verja á mótaröðinni. Í kvennaflokki er Ragnhildi Sigurðardóttur spáð Íslandsmeistaraititlinum en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem spáð er öðru sætinu, hefur sett stefnuna á titilinn. Athyglisverðar niðurstöður urðu úr kosningu kylfinga um skemmtilegasta golfvöllinn en þar hefur Vestmannaeyjavöllur vinninginn. Eins og undanfarin ár verða sýndir sérstakir þættir um öll mót Kaupþingsmótaraðarinnar á sjónvarpsstöðinni Sýn í sumar.Spá kylfinga fyrir Kaupþingsmótaröðina 2007 Íslandsmeistari karla: 1 Sigurpáll Geir Sveinsson 27% atkvæða 2-3 Sigmundur Már Einarsson 17% - 2-3 Magnús Lárusson 17% - Íslandsmeistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 45% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 28% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 16% - Stigameistari karla: 1 Magnús Lárusson 27% atkvæða 2 Sigurpáll Geir Sveinsson 17% - 3 Ólafur Már Sigurðsson 15% - Stigameistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 39% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 27% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 15% -Skemmtilegasti golfvöllurinn 1 Vestmannaeyjavöllur 29% atkvæða 2 Garðavöllur 26% - 3 Grafarholtið 24% - 4 Hvaleyrarvöllur 16% -
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira