Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms yfir Jónasi 10. maí 2007 16:03 MYNDF/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jónasi Garðarssyni, fyrrverandi formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, fyrir manndráp af gáleysi. Hann var ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða tveggja manna eftir að skemmtibátur hans, Harpan, steytti á Skarfaskeri á Faxaflóa haustið 2005. Jónas hélt því fram við aðalmeðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að hann hefði ekki verið við stýrið þegar slysið varð heldur Matthildur Harðardóttir. Matthildur og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu en Jónas, kona hans og sonur komust lífs af. Lögmaður Jónasar lagði fram matsgerð tveggja lækna fyrir Hæstarétt sem töldu að Jónas hefði verið ófær um að hugsa rökrétt eftir slysið vegna höfuðhöggs sem hann fékk. Dómurinn segir hins vegar að matsmennirnir hafi ekki getað stutt niðurstöðu sína við rannsóknir á Jónasi enda hafi þeim verið falið að meta mjög skammvinnt tímabundið andlegt ástand eftir slysið sem varð hálfu öðru ári áður en matið fór fram. Það rýri matsgerðina og því hafi ekki verið hægt að draga þá ályktun að Jónas hafi verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum eftir slysið. Jónas var dæmdur í þriggja ára fangelsi í héraðsdómi vegna málsins en það er einn þyngsti dómur sem fallið hefur hér á landi fyrir manndráp af gáleysi. Jónas krafðist sýknu í málinu en ákæruvaldið fór fram á þyngri dóm yfir Jónasi en þeim sem hann fékk í héraðsdómi. Þá var Jónas jafnframt dæmdur til að greiða aðstandendum þeirra sem létust í slysinu 9,6 milljónir króna. Jónas var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu í Hæstarétti í dag. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jónasi Garðarssyni, fyrrverandi formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, fyrir manndráp af gáleysi. Hann var ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða tveggja manna eftir að skemmtibátur hans, Harpan, steytti á Skarfaskeri á Faxaflóa haustið 2005. Jónas hélt því fram við aðalmeðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að hann hefði ekki verið við stýrið þegar slysið varð heldur Matthildur Harðardóttir. Matthildur og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu en Jónas, kona hans og sonur komust lífs af. Lögmaður Jónasar lagði fram matsgerð tveggja lækna fyrir Hæstarétt sem töldu að Jónas hefði verið ófær um að hugsa rökrétt eftir slysið vegna höfuðhöggs sem hann fékk. Dómurinn segir hins vegar að matsmennirnir hafi ekki getað stutt niðurstöðu sína við rannsóknir á Jónasi enda hafi þeim verið falið að meta mjög skammvinnt tímabundið andlegt ástand eftir slysið sem varð hálfu öðru ári áður en matið fór fram. Það rýri matsgerðina og því hafi ekki verið hægt að draga þá ályktun að Jónas hafi verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum eftir slysið. Jónas var dæmdur í þriggja ára fangelsi í héraðsdómi vegna málsins en það er einn þyngsti dómur sem fallið hefur hér á landi fyrir manndráp af gáleysi. Jónas krafðist sýknu í málinu en ákæruvaldið fór fram á þyngri dóm yfir Jónasi en þeim sem hann fékk í héraðsdómi. Þá var Jónas jafnframt dæmdur til að greiða aðstandendum þeirra sem létust í slysinu 9,6 milljónir króna. Jónas var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu í Hæstarétti í dag.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira